Fara í efni

Lausamunir á opnum rýmum

11.01.2023
Góðan dag,Við flugbrautina standa nú tveir bílar, þar af annar númerslaus.  Báðar bifreiðar hafa verið settar þarna án samráðs við sveitarfélagið og eru eigendur þeirra eða for...
Deildu
Góðan dag,

Við flugbrautina standa nú tveir bílar, þar af annar númerslaus.  Báðar bifreiðar hafa verið settar þarna án samráðs við sveitarfélagið og eru eigendur þeirra eða forráðamenn því vinsamlegast beðnir að fjarlægja þá hið fyrsta, ella verða hefðbundnir verkferlar virkjaðir.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti
Til baka í yfirlit