Fara í efni

Dagur kvenfélagskonunnar 1.febrúar

02.02.2023
1. febrúar er dagur kvenfélagskonunnar.  Strandabyggð óskar öllum kvenfélagskonum í Strandabyggð, núverandi og fyrrverandi, innilega til hamingju með daginn.  Kvenfélagskonur og kvenf?...
Deildu

1. febrúar er dagur kvenfélagskonunnar.  Strandabyggð óskar öllum kvenfélagskonum í Strandabyggð, núverandi og fyrrverandi, innilega til hamingju með daginn.  Kvenfélagskonur og kvenfélagið hefur verið og er enn, ein sterkasta stoð þessa samfélags.  Þau eru ófá tilefnin og viðburðirnir sem kvenfélagið hefur séð um í okkar samfélagi.  Þar á sér stað mikil óeigingjörn sjálfboðavinna, sem við skulum ávallt hafa í huga.
Til baka í yfirlit