Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar,
Fyrir hönd íbúa Strandabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi um helgina. Hugur okkar er hjá ykkur og öllum þeim sem um sárt eiga að binda vegna þessara atburða.
Sveitarstjórn Strandabyggðar.
Kveðja til Húnabyggðar
22.08.2022
Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar, Fyrir hönd íbúa Strandabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduós...
