Fara í efni

Kveðja til Húnabyggðar

22.08.2022
Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar, Fyrir hönd íbúa Strandabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduós...
Deildu

Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar,

Fyrir hönd íbúa Strandabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi um helgina. Hugur okkar er hjá ykkur og öllum þeim sem um sárt eiga að binda vegna þessara atburða.

Sveitarstjórn Strandabyggðar.

Til baka í yfirlit