Allt skólahald fellur niður í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku, mánudaginn 7. febrúar vegna slæmrar veðurspár. Appelsínugul viðvörun er fyrir mest allt landið (rauð á suðvestur horninu).
Skólahald fellur niður
06.02.2022
Allt skólahald fellur niður í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku, mánudaginn 7. febrúar vegna slæmrar veðurspár. Appelsínugul viðvörun er fyrir mest all...