Fréttir og tilkynningar
Ungmennaráð 11.október 2021
Tómstunda-,íþrótta-og menningarnefnd, 4.október 2021
Sveitarstjórnarfundur 1324 í Strandabyggð 12.10.2021
Sveitarstjórnarfundur 1324 í Strandabyggð
Fundur nr. 1324, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. október 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- RR Ráðgjöf, niðurstöður valkostagreiningar frá íbúafundi 5. október.
- Fjárhagsáætlun Brunavarna Dala, Strandabyggðar- og Reykhólahrepps v. 2022
- Úttekt HMS á starfssemi slökkviliðs Strandabyggðar.
- Kvenfélagið Glæður, ósk um umsjón með gróðurreitum í Klifi.
Lokað verður fyrir vatnið í kvöld
Aukafundur sveitarstjórnar Strandabyggðar 1323 29.september 2021
Íbúafundur í Strandabyggð um sameiningu sveitarfélaga
Sveitarstjórnarfundur 1323 í Strandabyggð - aukafundur
Iðjuþjálfi óskast í 70% starf hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Ólympíuhlaupið 2021

Upphafsfundur félagsstarfs
Vefsvæði Tónskólans
Myndbönd um hljóðfærafjölskyldurnar
Sveitarstjórnarfundur 1322 í Strandabyggð 14. september 2021

Framtíðarsýn í fiskeldi

Ungmennaþing
Fræðslunefndarfundur 9. september 2021

Malbikun á Hólmavík 9-10. september

Kennsla í Tónskólanum hefst á þriðjudaginn
Fjallskilaseðill 2021

Starfsstækifæri í Ozon
Félagsmiðstöðin Ozon auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda.
Ozon youth center is looking for youth workers - please be in touch if you are interested.
Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna og unglinga í gengum leik og starf. Markhópur félagsmiðstöðva er börn og unglingar á aldrinum 10-16 ára.
Frístundaleiðbeinandi vinnur faglegt starf með börnum og unglingum og skipuleggur hópastarf og verkefni tengdum menningar-, félags- og forvarnarstarfi félagsmiðstöðvarinnar. Unnið er í anda lýðræðis á starfsstaðnum og vinnur markvisst er stefnt að því að auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra sem taka þátt í starfinu.
Umsóknafrestur er til 29. ágúst 2021.
Umsóknir berast á netfangið esther@strandabyggd.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Esther Ösp Valdimarsdóttir í síma 849-8620 eða á netfanginu esther@strandabyggd.is
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd 17. ágúst 2021
