Fara í efni

Menntakvika

15.10.2021
Nýjustu rannsóknir í menntavísindum hér á landi verða kynntar á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, sem haldin verður á netinu 15. október. Flutt...
Deildu
Nýjustu rannsóknir í menntavísindum hér á landi verða kynntar á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, sem haldin verður á netinu 15. október. Flutt verða um 280 erindi í 76 rafrænum málstofum.
 Dagskrána er að finna á https://menntakvika.hi.is/dagskra-2021/

Tveir starfsmenn Grunnskólans á Hólmavík taka þátt í kynningunni þær Hrafnhildur Þorsteinsdóttir og Magnea Dröfn Hlynsdóttir.
Ráðstefnan er opin öllum og þátttakendum að kostnaðarlausu.
Til baka í yfirlit