Fara í efni

Hinsegin fræðsla

15.10.2021
Hinsegin fræðsla verður í Leikskólanum Lækjarbrekku og Grunnskólanum á Hólmavík dagana 18.- 19. október nk. Fræðari kemur frá Samtökunum78 en þau halda úti umfangsmikilli fræðsl...
Deildu
Hinsegin fræðsla verður í Leikskólanum Lækjarbrekku og Grunnskólanum á Hólmavík dagana 18.- 19. október nk. 
Fræðari kemur frá Samtökunum78 en þau halda úti umfangsmikilli fræðslu um hinseginleikann fyrir alla aldurshópa. Fræðslan fer fram bæði í leikskólanum og grunnskólanum.

Hinsegin fræðsla fyrir öll áhugasöm verður í félagsheimilinu klukkan 18:00-19:00 mánudaginn 18. október. 
Um samtökin78 og starfsemi þeirra er hægt að fræðast á https://samtokin78.is/


Til baka í yfirlit