Fara í efni

Upphafsfundur félagsstarfs

21.09.2021
Fimmtudaginn 23. september kl. 16 fer fram upphafsfundur félagsstarfsins í Félagsheimilinu á Hólmavík.Tilgangurinn er að móta vetrarstarfið, skiptast á hugmyndum og skipuleggja starfið f...
Deildu
Fimmtudaginn 23. september kl. 16 fer fram upphafsfundur félagsstarfsins í Félagsheimilinu á Hólmavík.

Tilgangurinn er að móta vetrarstarfið, skiptast á hugmyndum og skipuleggja starfið framundan.
Jafnframt fer fram sölusýning á postulíni og keramiki.

Markhópurinn hefur verið einstaklingar 60 ára og eldri sem búa á svæðinu en þeir sem yngri eru og hafa áhuga á að móta starfið mega að sjálfsögðu taka þátt.
Til baka í yfirlit