Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

30.06.2021

Kubbmót á Hamingjudögum

Kubbmót HSS var haldið á tjaldstæði Strandabyggðar fimmtudaginn 24. júní kl 17. Mótið hófst 17:17 í suðvestan "sveiflu" og blés nokkuð ákveðið. Hitastig var ekki ýkja hátt og va...
27.06.2021

Hamingjuríkur sunnudagur

Upp er runninn bjartur og fagur sunnudagur. Í dag verður úti-fermingarmessa í Tröllatungu kl. 11 þar sem öll eru velkomin. Á sama tíma hefst polla- og pæjumót HSS á Skeljavíkurgrundum ...
25.06.2021

Laugardagur í hamingju

Við tökum laugardeginum tiltöllega rólega framan af, enda var spáin okkur ekki hliðholl. Það á þó að lægja þegar líður á daginn og um kvöldið ætti veðrið að vera orðið nota...
25.06.2021

Föstudagur

Vorvindar hafa boðað komu sína á Hamingjudaga og hafa einhver áhrif á atburði dagsins.Það viðraði þó vel á grillhátíð leikskólans Lækjarbrekku í morgun þar sem fjöldi fólks k...
25.06.2021

Ný veðurvarin dagskrá Hamingjudaga

Vegna verðurspár höfum við breytt ýmsu á dagskrá Hamingjudaga í ár, fært til og aðlagað þannig að við getum haldið í gleðina úti og inni eftir því sem veður leyfir.Ný dagskr?...
25.06.2021

Ný veðurvarin dagskrá

Dagskrá hamingjudaga hefur verið uppfærð og endurbætt vegna veðurspár. Við sjáumst með sól í hjarta, inni og úti eftir því sem veður og vindar leyfa. Dagksrána má nálgast hér. ...
24.06.2021

Grænir Hamingjudagar

Við skiptum okkur upp í bláa, rauða, gula og appelsínugula hverfið en öll erum við græn.Um helgina vinnum við saman að áframhaldandi hamingjuríku samfélagi með því að leggja okkar...
24.06.2021

Hamingjudagar hefjast

Við getum ekki á okkur setið og byrjum að fagna hamingjunni strax í dag!Kl 17 hefst kubbmót HSS og Geislans við ærlsabelginn á tjaldsvæðinu og jafnframt Garðpartý Ozon sem stendur til ...
23.06.2021

Sýningaropnun á Sævangi

Á sunnudag kl. 15 opnar sýningin Förufólk og flakkarar, á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin segir frá förufólki sem flakkaði um Ísland fyrr á öldum. Þetta var fjölbreyttur og u...
21.06.2021

Sýning Rutar Bjarnadóttir í Hnyðju

Ný sýning Rutar Bjarnadóttir verður opnuð í Hnyðju í tilefni HaminjgudagaRut Bjarnadottir er fædd og uppalin á Hólmavík. Hún býr og starfar í Malmö, Svíþjóð.Rut vinnur með mism...
21.06.2021

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 21. júní 2021

Fundur var haldinn í tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 21. júní kl. 16:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Jón Gísli Jónsson formaður, M...
18.06.2021

Dagskrá Hamingjudaga 2021

Dagskrá Hamingjudaga hefur verið birt með fyrirvara um breytingar. Hún birtist á ensku eftir helgina.Ef þitt framlag vantar á dagskránna er velkomið að hafa samband.Fylgist vel með á ha...
18.06.2021

Sjáumst bráðum

Dagskrá Hamingjudaga er óðum að taka á sig mynd og verður birt á vefnum síðar í dag.Það verður kubbmót, garðpartý, listsýing hjá Rut Bjarnadóttur, dagskrá um Stein Steinarr, opi...
16.06.2021

Vestfirsku skáldin í Steinshúsi

Fimmtudaginn 24. júní kl 20:00 verða bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir í Steinshúsi. Þar fjalla þeir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í tali og...
16.06.2021

Listasýning og útskrift

Opnun listasýningar og útskrift elstu nemenda leikskólans verður miðvikudaginn 16. júní klukkan 15:00 í Íþróttamiðstöðinni. Dagskráin verður þannig:SöngurÚtskriftOpnun sýningar...
11.06.2021

Atriði frá Tónskólanum á N4 um helgina

NETnótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla 2021, verður sýnd í þremur þáttum á N4 í júní. Tónlistarskólar sendu inn myndbönd úr skólastarfinu sem N4 fléttuðu saman í skemmtilega...
11.06.2021

Hvað með markað?

Langar þig að seja varning á markaði á Hamingjudögum?Hafðu samband við tómstundafulltrúa Strandabyggðar á Facebook eða í tölvupósti (tomstundafulltrui@strandabyggd.is)...
10.06.2021

Fræðslunefndarfundur 10. júní 2021

Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 10. júní kl. 17.05 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir og Sigurður Marí...
09.06.2021

Ársreikningur 2020 samþykktur

Í gær var ársreikningur sveitarfélagsins samþykktur á fundi sveitarstjórnar.  Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta var neikvæð um 44.5 m...
09.06.2021

Framlengdur frestur til tilnefninga

Frestur til að tilnefna til Lóunnar, menningarverðlauna Strandabyggðar hefur verið framlengdur til hádegis mánudaginn 14. júní.Tilnefningar berist til tómstudnafulltrúa Strandabyggðar t...
09.06.2021

Toyrun á Hamingjudögum

Toyrun Iceland heimsækja okkur á Hamingjudögum í ár. Toyrun eru góðgerðarsamtök sem ferðast um á mótorhjólum og styrkja góð málefni. 
2021 er sjötta árið sem ToyRun Iceland er starfrækt.
08.06.2021

Sveitarstjórnarfundur 1319 í Strandabyggð 08.06.2021

Sveitarstjórnarfundur nr. 1319 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. júní 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3 og hófst kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Pétur Matthíasson og Jón Jónsson. Salbjörg Engilbertsdóttir ritaði fundargerð.


Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Ársreikningur 2020 seinni umræða
2. Erindi frá Gunnari Erni Arnarssyni f.h.Indriða Aðalsteinssonar
3. Fundargerð Sterkra Stranda frá 30. apríl 2021
4. Beiðni Sveitarstjórnarráðuneytis um upplýsingar vegna vatnsgjalds
5. SEM samtökin, beiðni um styrk vegna hjólakaupa
6. Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í grunnskólum
7. Ársreikningur Náttúrustofu og boð á ársfund 16. júní 2021
8. Starfsleyfi Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík
9. Fundargerð landssamtaka sveitarfélaga nr.XXXVI frá 28. maí 2021
10. Fundargerð 898.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. maí 2021
11. Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

08.06.2021

Hver ætti að hljóta menningarverðlaun?

Frestur til að tilnefna til Lóunnar, menningarverðlauna Strandabyggðar hefur verið framlengdur til hádegis mánudaginn 14. júní.Tilnefningar berist til tómstundafulltrúa Strandabyggðar t...
04.06.2021

Íþróttamiðstöðin um helgina

Íþróttamiðstöðin verður opin frá kl. 12-18 laugardaginn 5.júní og sunnudaginn 6. júní.  Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessari breytingu sem er vegna óviðráðanlegra orsak...
02.06.2021

Laus störf í leikskólanum Lækjarbrekku og Grunnskólanum á Hólmavík

Leikskólinn LækjarbrekkaTveir kennarar óskast til starfa á deild 100% og 50%.Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starf...
31.05.2021

Skráning á sumarnámskeið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sumarnámskeið í Strandabyggð. Skráningarskjalið er að finna hér: https://forms.gle/yx6h1SLstf9yJaTv7Í boði eru fjölbreytt námskeið fyrir börn...
31.05.2021

Íþróttamiðstöðin opnun

Íþróttamiðstöðin er lokuð til kl.17 dagana 1. og 2. júní vegna námskeiða starfsmanna en verður síðan opin frá kl. 17-21.  Verið öll hjartanlega velkomin!...
28.05.2021

Bogfimi í íþróttamiðstöðinni

Í dag, föstudag, kl 16-18 er opin kynning á bogfimi í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, öll velkomin.Um helgina fer svo fram námskeið í íþróttinni. Nánari upplýsingar og skránin...
27.05.2021

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna

Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til kl.12:00 mánudaginn 7.júní.

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum og veitir verðlaunin á opnun Hamingjudaga.

27.05.2021

Tilnefningar til Menningarverðlauna

---Frestur til tilnefninga hefur verið framlengdur til hádegi 14. júní 2021---

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar árið 2021.

Öflugt lista og menningarstarf er verðmætt öllum samfélögum en ekki síst litlum sveitarfélögum á borð við Strandabyggð og því er dýrmætt að verðlauna það sem vel er gert.

Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til kl.12:00 mánudaginn 7.júní.

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum og veitir verðlaunin á opnun Hamingjudaga.