Fréttir og tilkynningar

Ársreikningur 2020 samþykktur
Framlengdur frestur til tilnefninga
Toyrun á Hamingjudögum
2021 er sjötta árið sem ToyRun Iceland er starfrækt.
Sveitarstjórnarfundur 1319 í Strandabyggð 08.06.2021
Sveitarstjórnarfundur nr. 1319 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. júní 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3 og hófst kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Pétur Matthíasson og Jón Jónsson. Salbjörg Engilbertsdóttir ritaði fundargerð.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Ársreikningur 2020 seinni umræða
2. Erindi frá Gunnari Erni Arnarssyni f.h.Indriða Aðalsteinssonar
3. Fundargerð Sterkra Stranda frá 30. apríl 2021
4. Beiðni Sveitarstjórnarráðuneytis um upplýsingar vegna vatnsgjalds
5. SEM samtökin, beiðni um styrk vegna hjólakaupa
6. Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í grunnskólum
7. Ársreikningur Náttúrustofu og boð á ársfund 16. júní 2021
8. Starfsleyfi Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík
9. Fundargerð landssamtaka sveitarfélaga nr.XXXVI frá 28. maí 2021
10. Fundargerð 898.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. maí 2021
11. Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

Hver ætti að hljóta menningarverðlaun?
Íþróttamiðstöðin um helgina
Laus störf í leikskólanum Lækjarbrekku og Grunnskólanum á Hólmavík
Skráning á sumarnámskeið

Íþróttamiðstöðin opnun

Bogfimi í íþróttamiðstöðinni

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna
Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til kl.12:00 mánudaginn 7.júní.
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum og veitir verðlaunin á opnun Hamingjudaga.

Tilnefningar til Menningarverðlauna
---Frestur til tilnefninga hefur verið framlengdur til hádegi 14. júní 2021---
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar árið 2021.
Öflugt lista og menningarstarf er verðmætt öllum samfélögum en ekki síst litlum sveitarfélögum á borð við Strandabyggð og því er dýrmætt að verðlauna það sem vel er gert.
Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til kl.12:00 mánudaginn 7.júní.
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum og veitir verðlaunin á opnun Hamingjudaga.
Gáma- og geymslusvæði og stöðuleyfi
Háskólalestin
Vortónleikar Tónskólans 2021 - sóttvarnarreglur
Framlengdur frestur á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum
Viltu verja sumrinu á Vestfjörðum
Laus störf
Sveitarstjórnarfundur 1318 í Strandabyggð 11.05.2021
Umsóknir í Tónskólann fyrir næsta skólaár - fyrir börn og fullorðna
Sumarstörf 2021
