Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.06.2021

Fræðslunefndarfundur 10. júní 2021

Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 10. júní kl. 17.05 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir og Sigurður Marí...
09.06.2021

Ársreikningur 2020 samþykktur

Í gær var ársreikningur sveitarfélagsins samþykktur á fundi sveitarstjórnar.  Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta var neikvæð um 44.5 m...
09.06.2021

Framlengdur frestur til tilnefninga

Frestur til að tilnefna til Lóunnar, menningarverðlauna Strandabyggðar hefur verið framlengdur til hádegis mánudaginn 14. júní.Tilnefningar berist til tómstudnafulltrúa Strandabyggðar t...
09.06.2021

Toyrun á Hamingjudögum

Toyrun Iceland heimsækja okkur á Hamingjudögum í ár. Toyrun eru góðgerðarsamtök sem ferðast um á mótorhjólum og styrkja góð málefni. 
2021 er sjötta árið sem ToyRun Iceland er starfrækt.
08.06.2021

Sveitarstjórnarfundur 1319 í Strandabyggð 08.06.2021

Sveitarstjórnarfundur nr. 1319 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. júní 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3 og hófst kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Pétur Matthíasson og Jón Jónsson. Salbjörg Engilbertsdóttir ritaði fundargerð.


Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Ársreikningur 2020 seinni umræða
2. Erindi frá Gunnari Erni Arnarssyni f.h.Indriða Aðalsteinssonar
3. Fundargerð Sterkra Stranda frá 30. apríl 2021
4. Beiðni Sveitarstjórnarráðuneytis um upplýsingar vegna vatnsgjalds
5. SEM samtökin, beiðni um styrk vegna hjólakaupa
6. Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í grunnskólum
7. Ársreikningur Náttúrustofu og boð á ársfund 16. júní 2021
8. Starfsleyfi Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík
9. Fundargerð landssamtaka sveitarfélaga nr.XXXVI frá 28. maí 2021
10. Fundargerð 898.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. maí 2021
11. Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

08.06.2021

Hver ætti að hljóta menningarverðlaun?

Frestur til að tilnefna til Lóunnar, menningarverðlauna Strandabyggðar hefur verið framlengdur til hádegis mánudaginn 14. júní.Tilnefningar berist til tómstundafulltrúa Strandabyggðar t...
04.06.2021

Íþróttamiðstöðin um helgina

Íþróttamiðstöðin verður opin frá kl. 12-18 laugardaginn 5.júní og sunnudaginn 6. júní.  Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessari breytingu sem er vegna óviðráðanlegra orsak...
02.06.2021

Laus störf í leikskólanum Lækjarbrekku og Grunnskólanum á Hólmavík

Leikskólinn LækjarbrekkaTveir kennarar óskast til starfa á deild 100% og 50%.Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starf...
31.05.2021

Skráning á sumarnámskeið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sumarnámskeið í Strandabyggð. Skráningarskjalið er að finna hér: https://forms.gle/yx6h1SLstf9yJaTv7Í boði eru fjölbreytt námskeið fyrir börn...
31.05.2021

Íþróttamiðstöðin opnun

Íþróttamiðstöðin er lokuð til kl.17 dagana 1. og 2. júní vegna námskeiða starfsmanna en verður síðan opin frá kl. 17-21.  Verið öll hjartanlega velkomin!...
28.05.2021

Bogfimi í íþróttamiðstöðinni

Í dag, föstudag, kl 16-18 er opin kynning á bogfimi í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, öll velkomin.Um helgina fer svo fram námskeið í íþróttinni. Nánari upplýsingar og skránin...
27.05.2021

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna

Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til kl.12:00 mánudaginn 7.júní.

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum og veitir verðlaunin á opnun Hamingjudaga.

27.05.2021

Tilnefningar til Menningarverðlauna

---Frestur til tilnefninga hefur verið framlengdur til hádegi 14. júní 2021---

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar árið 2021.

Öflugt lista og menningarstarf er verðmætt öllum samfélögum en ekki síst litlum sveitarfélögum á borð við Strandabyggð og því er dýrmætt að verðlauna það sem vel er gert.

Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til kl.12:00 mánudaginn 7.júní.

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum og veitir verðlaunin á opnun Hamingjudaga.

26.05.2021

Gáma- og geymslusvæði og stöðuleyfi

Sæl öll Strandabyggð  er að vinna þessa dagana í skipulagi og skráningum á gáma- og geymslusvæði og í sumar verða svæðin og gámarnir merkt betur.  Allir eigendur og leigutakar fe...
20.05.2021

Háskólalestin

Háskólalestin heimsækir Strandabyggð dagana 20. og 21. maí og verður með námskeið fyrir grunnskólanemendur og -kennara á svæðinu.Áhersla  er á að vekja áhuga ungs fólks á vísin...
18.05.2021

Vortónleikar Tónskólans 2021 - sóttvarnarreglur

Vonandi sjáum við sem flesta á vortónleikum Tónskólans miðvikudaginn 19. maí kl. 17:00 í kirkjunni okkar fögru.Við þurfum auðvitað að fara eftir núgildandi sóttvarnarreglum. Þær ...
17.05.2021

Framlengdur frestur á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum

Nú gildir sérstakur íþrótta- og tómstundarstyrkur á sumarnámskeið!Börn sem koma af tekjulægri heimilum og eru fædd á árunum 2005-2014 geta fengið 45.000 krónur í sérstakan íþró...
14.05.2021

Viltu verja sumrinu á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa leitar að nemum með áhuga og þekkingu á  skipulagsmálum, umhverfismálum, gagnasöfnun og miðlun gagna.Skilyrði og forsendur: Sumarstörf eru fyrir námsmenn milli anna (?...
12.05.2021

Laus störf

Grunnskólinn á Hólmavík                                Lausar stöður skólaárið  2021-2022Staða umsjónarkennara á unglingastigi 100%. Um er að ræða samk...
11.05.2021

Sveitarstjórnarfundur 1318 í Strandabyggð 11.05.2021

 Sveitarstjórnarfundur nr.  1318 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3. kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn:...
11.05.2021

Umsóknir í Tónskólann fyrir næsta skólaár - fyrir börn og fullorðna

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir nám í Tónskólanum á Hólmavík veturinn 2021-2022: http://tiny.cc/TonskSkraning2021 Lokað verður fyrir skráningu kl. 16:00 föstudaginn 28. ...
07.05.2021

Sumarstörf 2021

Strandabyggð óskar eftir því að ungmenni í Strandabyggð á aldrinum 17-20 ára, sem sjá fyrir sér að verða án atvinnu í sumar skrái sig Strandabyggð, það er að segja ef viðkomand...
06.05.2021

Lausar stöður.

Grunnskólinn á Hólmavík                                 Lausar stöður skólaárið  2021-2022Staða umsjónarkennara á unglingastigi 100%. Um er að ræða samk...
06.05.2021

Matvælastofnun biður um tilkynningar um dauða villta fugla

Matvælastofnun vekur athygli sveitarfélaga á að stofnunin óskar eftir tilkynningum ef villtir dauðir fuglar finnast í sveitarfélaginu, nema augljóst sé að þeir hafi drepist af slysföru...
06.05.2021

Umhverfis- og skipulagsnefnd 6. maí 2021

 Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 6 maí 2021, kl. 18:00 í Hnyðju á Hólmavík. Fundinn sátu: Jóhann Björn Arngrímsson, Hafdís Sturlaugsdótt...
06.05.2021

Á næstunni hjá Tónskólanum

Miðvikudagur 12. maí: TónfræðiprófÞeir nemendur sem nýlega hafa lokið tónfræðibókum sínum taka tónfræðipróf á hefðbundnum tónfræðitíma (miðvikudagar kl. 14:30-15:10). Nemen...
30.04.2021

Frá sveitarstjórn Strandabyggðar

Á aukafundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í dag 30. apríl var eftirfarandi bókun samþykkt og vill sveitarstjórn koma henni á framfæri til íbúa:„Fyrrum sveitarstjóra Strandabyggðar...
30.04.2021

Aukasveitarstjórnarfundur 1317, 30. apríl 2021

Aukasveitarstjórnarfundur 1317 í StrandabyggðAukafundur nr. 1317 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn föstudaginn 30. apríl 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3, kl. 16:00.  Eftirtaldir s...
29.04.2021

Sveitarstjórnarfundur 1317 í Strandabyggð 30.4.2021

Sveitarstjórnarfundur 1317 í StrandabyggðAukafundur nr. 1317 er haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn föstudaginn 30. apríl 2021 kl 16.00 í Hnyðju.  Fundardagskrá er s...
27.04.2021

Skólaþing 29. apríl 2021 - FJARFUNDUR

Skólaþing í Strandabyggð fimmtudaginn 29. apríl 2021 - FJARFUNDUR Markmiðið með skólaþingi er að gefa nemendum, foreldrum, starfsfólki og öðrum sem áhuga hafa tækifæri til að k...