Á sunnudag kl. 15 opnar sýningin Förufólk og flakkarar, á Sauðfjársetrinu í Sævangi.
Sýningin segir frá förufólki sem flakkaði um Ísland fyrr á öldum. Þetta var fjölbreyttur og umtalaður hópur og oft líkari þjóðtrúarverum en manneskjum í sögum.
Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson standa að sýningunni og munu segja frá gerð hennar.
Kaffihlaðborð verður á boðstólnum í Sævangi á milli kl. 15-18.
Sýningaropnun á Sævangi
23.06.2021
Á sunnudag kl. 15 opnar sýningin Förufólk og flakkarar, á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin segir frá förufólki sem flakkaði um Ísland fyrr á öldum. Þetta var fjölbreyttur og u...
