Fara í efni

Ný veðurvarin dagskrá Hamingjudaga

25.06.2021
Vegna verðurspár höfum við breytt ýmsu á dagskrá Hamingjudaga í ár, fært til og aðlagað þannig að við getum haldið í gleðina úti og inni eftir því sem veður leyfir.Ný dagskr?...
Deildu
Vegna verðurspár höfum við breytt ýmsu á dagskrá Hamingjudaga í ár, fært til og aðlagað þannig að við getum haldið í gleðina úti og inni eftir því sem veður leyfir.

Ný dagskrárblöð hafa verið hengd upp á fjölförnum stöðum en auk þess má finna dagskránna á Facebook, Instagram og á heimasíðu Hamingjudaga.
Til baka í yfirlit