A A A

Valmynd

Fréttir

Dagskrá Hamingjudaga 2013


Hér fyrir neðan gefur að líta hátíðardagskrá Hamingjudaga árið 2013


Og hér er hægt að nálgast dagskrána í pdf skráDagskrá Hamingjudaga 2013


Þriðjudagur 25. júní
kl. 15:00-18:00 Kassabílasmiðja Valla og Hlyns við Kópnesbraut 7

Miðvikudagur 26. júní
kl. 15:00-18:00 Kassabílasmiðja Valla og Hlyns við Kópnesbraut 7


Fimmtudagur 27. júní

kl. 15:00-18:00 Kassabílasmiðja Valla og Hlyns við Kópnesbraut 7
kl. 15:00-21:00 Margrét Erla Maack - dansnámskeið í Félagsheimilinu Hólmavík. Engin skráning
kl. 15:00 Barna Bollywood
kl. 16:00 Unglinga Beyoncé
kl. 17:15 Magadans allur aldur
kl. 18.30 Bollywood allur aldur
kl. 19:45 Beyoncé allur aldur

kl. 21:00 Tónleikar með Svavari Knúti á Galdrasafninu. Aðgangseyrir 2000 kr.


Föstudagur 28. júní
kl. 09:00-21:00 Hamingjugetraun í gangi í Upplýsingamiðstöðinni. Tilkynnt um sigurvegara á
Hamingjutónum á laugardagskvöldi
kl. 10:00-12:00 Tomas Ponzi teiknar portrait myndir á 20 mínútum á Kaffi Galdri
og 13:00-18:00 Einstakt tækifæri til að fá fallega mynd af sér á aðeins 1.900 kr.
kl. 10:00-12:00 Ukulele og tónlistarsmiðja með Svavari Knúti í setustofu Grunnskólans
kl. 13:00 Krútt-tónleikar með Svavari Knúti og nemendum á Kaffi Galdri. Kakó og kökur til sölu
kl. 15:00 Svavar Knútur á Heilbrigðisstofnuninni
kl. 16:30 Smári Gunnarsson og Ragnar Ingi Hrafnkelsson vígja Galdrastafi, rafrænt listaverk
tileinkað náttúru, sögnum og listsköpun á Vestfjörðum á Galdrasafninu
kl. 16:45-19:00 Sýningar opnar í Hnyðju, neðri hæð Þróunarsetursins, Höfðagötu 3
-Skjaldbökuævintýrið á Hólmavík
-Gamlar ljósmyndir úr safni Karls Loftssonar
-Frásagnasafnið
-Sunneva Guðrún Þórðardóttir sýnir tölvuteikningar

kl. 19:00 Sirkus Íslands - Kyngimögnuð sirkussýning í Félagsheimilinu. Miðaverð 1000 kr. en 500 kr. fyrir börn
kl. 21:00-22:30 Tónleikar - Kvennakórinn Norðurljós í Hólmavíkurkirkju. Miðaverð 2000 kr. Posi á staðnum
kl. 21:00-22:30 Sundlaugarpartý 13-17 ára í Íþróttamiðstöðinni. DJ Darri sér um tónlistina.
Vatnsbyssur og annað velkomið. 500 kr. aðgangseyrir
kl. 22:30-23:30 Brekkusöngur á Klifstúni. Viðar Guðmundsson, Kvennakórinn og Svavar Knútur
hefja leika en öllum er velkomið að taka þátt og leiða sönginn inn í nóttina
kl. 23:30-03:00 Rúnar Þór leikur fyrir dansi á Café Riis. Barinn opinn - aldurstakmark 18 árLaugardagur 29. júní

kl. 09:00-18:00 Hamingjugetraun í gangi í Upplýsingamiðstöðinni. Tilkynnt um sigurvegara á
Hamingjutónum á laugardagskvöldi
kl. 9:00-12:00 Sirkusnámskeið í Félagsheimilinu fyrir börn á öllum aldri, 7 ára og eldri
kl. 12:00 Afrakstur sirkusnámskeiðs sýndur í Félagsheimilinu
kl. 09:30-10:00 Jóga á Galdratúni með Önnu Björgu Þórarinsdóttur. Allir velkomnir!
kl. 10:00-12:00 Tomas Ponzi teiknar portrait myndir á 20 mínútum á Kaffi Galdri
og 13:00-18:00 Einstakt tækifæri til að fá fallega mynd af sér á aðeins 1.900 kr.
kl. 12.00 Hamingjuhlauparar leggja af stað frá Árnesi, Trékyllisvík
kl. 12:00-18:00 Sýningar opnar í Hnyðju
kl. 12:00-18:00 Magnús Bragason sýnir olíumálverk á Furuvöllum (gegnt Pósthúsinu)
kl. 12:30 Taekwondo-sýning. TKD Geislinn á túninu við Galdrasafnið
kl. 13:00 Kassabílarallý við Galdrasafnið. Tímataka
kl. 13:00-17:00 Sölumarkaður í Fiskmarkaðnum - Andlitsmálun, veitingar og góss
kl. 14:00-18:00 Einar Hákonarson listmálari, vinnustofusýning að Lækjartúni 23
kl.14:00 Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið Gilitrutt á Klifstúni
kl. 14:00-22:00 GoKart á Hólmadrangsplaninu. 10 mínútur á 2500 kr.
kl. 15:00 Leiktu listir þínar á túninu við Galdrasafnið
kl. 15:00-17:00 Opið hús hjá gestgjöfum
- Hljóðverið Brúar, Lækjartúni 24.
- Miðtún 15-18, raðhús í byggingu
- Borgabraut 15, Andrea sveitarstýra, Jóhannes og fjölskylda.
- Ásgarður, starfsemi útgerðarfélagsins Hlakkar.
- Kópnesbraut 7, gróðurhúsið hjá Valla.
- Víðidalsá, Skúli og Þórhildur.
kl. 16:00 Motocross-æfing fyrir alla áhugasama á Skeljavíkurbraut. Tímataka í boði.
kl. 20:00 Skrúðgöngur hverfanna mæta við félagsheimilið. Allir í stuði!
kl. 20:15 Hamingjuhlauparar mæta í mark.
kl. 20:30-22:30 Hamingjutónar og Hnallþóruhlaðborð
Heimafólk býður upp á Hnallþórur. Stefán Gíslason hamingjuhlaupari fær fyrstur.
Menningar-, skreytingar-, hnallþóruverðlaun veitt
Dregið er í hamingjugetrauninni
Fjölbreytt tónlistaratriði:
- Jón Halldórsson
- Íris Guðbjartsdóttir
- Kvennarokksveitin Hney
- Gógó píurnar og Fannar
- Hemúllinn
- Á móti sól

kl. 23:30-03:00 Stórdansleikur með hljómsveitinni Á móti sól í Félagsheimilinu. Aldurstakmark 18 ár
kl. 23:30-03:00 Rúnar Þór leikur fyrir dansi á Café Riis. - Aldurstakmark 18 ár


Sunnudagur 30. júní
kl. 10:00 Rölt um gamla bæinn með Jóni Alfreðs og Heiðu Ragga, lagt upp frá Galdrasafni og endað á Brennuhól.
kl. 11:00 Léttmessa í Hólmavíkurkirkju. Sr. Sigríður Óladóttir þjónar fyrir altari
kl. 11:00 Polla- og pæjumót HSS í knattspyrnu á Grundum. 14 ára og yngri, skráning hjá Esther Ösp í s. 849-8620 eða á staðnum
kl. 12:00-18:00 Sýningar opnar í Hnyðju
kl. 12:00-18:00 Magnús Bragason sýnir olíumálverk á Furuvöllum (gegnt Pósthúsinu)
kl. 13:00 Furðuleikar Sauðfjársetursins á Sævangi. Frábært tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að keppa í ýmsum furðugreinum, t.d. farsímakast, öskri, kvennahlaupi og ekki má missa af trjónufótboltanum. Kaffihlaðborð að sveitasið og listsýningin Þæfingur, sýning um Þorstein Magnússon smið og dugmiklar dragþórur
kl. 14:00-18:00 Vinnustofusýning hjá Einari Hákonarsyni listmálara, Lækjartúni 23
kl. 14-18 GoKart á Hólmadrangsplaninu. 10 mínútur á 2500 kr. 


Miðvikudagur 3. júlí

kl. 15:00 Friðarhlaupið kemur til Hólmavíkur og friðartré verður gróðursett
kl. 21:00 Tónleikar með Robert the Roommate og Skúla Mennska í Hólmavíkurkirkju, miðaverð 1500 kr.

Fimmtudagur 4. júlí

Vestfjarðavíkingurinn í sundlauginni á Hólmavík. Nánar auglýst síðarVeitingasölur:
Café Riis

Opið frá kl. 10:00-22:00 alla virka daga.
Opið frá kl. 10:00-03:00 föstudag. Fiskihlaðborð og Rúnar Þór og félagar leika fyrir dansi.
Opið frá kl. 10:00-03:00 laugardag. Hlaðborð og Rúnar Þór og félagar leika fyrir dansi.

Hólmakaffi
Opið frá kl. 11:00-23:00 alla dagana. Kaffiveitingar og súpa. Lifandi tónlist á pallinum á föstudags- og laugardagskvöld.

Galdrasafnið
Opið frá kl.09:00-21:00 alla dagana. Kaffi, kukl og kræklingaveisla.

KSH - Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík
Opið frá kl 09:00-22.30 alla dagana. Veitingasala - Ýmis tilboð í gangi.

Sauðfjársetur á Ströndum Sævangi
Opið frá 10:00-18:00 alla dagana. Veitingasala og sýning. Kaffihlaðborð á Furðuleikum sunnudaginn 30. júní.

Ábendingar um breytingar og viðbætur við dagskrá berist til Esther á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is 

 

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón