A A A

Valmynd

Fréttir

Dagskrá Hamingjudaga 2017


Hamingjudagar verða föstudaginn 30. júní - sunnudagsins 2. júlí.

Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.
Nýjasta útgáfan kom inn á vefinn 28. júní kl 15:00

Hvenær

Hvað

Hvar

     

Fimmtudagur

   

13-17

Hamingjuþema í Náttúrubarnaskólanum*

Sævangur

18

Hverfispartý gula hverfisins

Sævangur

     

Föstudagur

   

11-18

Listasýningar: Sunneva, Gríma og Hamingjuverk

Hnyðja

12

Sýningaropnun

Hnyðja

17

Setning hátíðar
Between mountains og Gyrðir Elíasson. Menningarverðlaun veitt

Steinshús

14-17

Opið hús hjá Orkubúi Vestfjarða

Þverárvirkjun og Skeiði

18

Nerf-byssu bardagi 10 ára og eldri

Íþróttamiðstöð

18-21

Hlaðborð. Borðapantanir í síma 451-3567*

Café Riis

19

Golfmót*

Golfvöllur

19

Sundlaugarpartý fyrir 13-17 ára*

Íþróttamiðstöð

20

Hverfispartý hjá rauðum, appelsínugulum og bláum

Nánar auglýst síðar

22

Brenna, trúbador og eldlistakona

Við minnismerki

23

Ball með hljómsveitinni Króm - 18 ára og eldri*

Café Riis

     

Laugardagur

   

8

Rallý um Kaldrananes hefst

Nánar auglýst síðar

09:30

Ganga með Jóni Alfreðssyni

Íþróttamiðstöð

11-18

Listasýningar: Sunneva, Gríma og Hamingjuverk

Hnyðja

11

Aqua zumba*

Íþróttamiðstöð

12

Að vera eða ekki vera hamingjusamur.
Fyrirlestur með Ingrid Kuhlman

Félagsheimili

12

BMX brós

Plan við Hólmadrang

13

Viðgerðarhlé í rallý

Plan við Félagsheimili

13:30

Rallý um Tröllatunguheiði hefst

Nánar auglýst síðar

13-14

Kjötsúpa í boði Sparisjóðs Strandamanna

Sparisjóðurinn

13-15

Opin hús:

Nýbygging leikskóla, Viðeyjarhús, smáhýsi á Galdratúni

 

13-15

Hólmadrangur býður í vöfflur, kaffi og djús

Hólmadrangur

13-17

Hoppukastalar

Galdratún

13-17

Vikingafélagið Víðförull

Galdratún

13-17

Hamingjumarkaður

Hnyðja

14

Húlladúlla - húllalistir

Galdratún

15

Zumba á Galdratúni

Galdratún

15-17

Trúðar og önnur furðuverk

Galdratún

15-17

Strandahestar og teymingar

Galdratún

15-17

Veghefill frá Vegagerðinni

Galdratún

 

 

Hvenær

Hvað

Hvar

Laugardagur frh.

 

 

15:15

Hnallþóruverðlaun veitt

Galdratún

15:30

Hamingjuhlauparar mæta

Galdratún

15:30

Hnallþóruhlaðborð

Galdratún

15:30

Trúbadorinn Gísli Rúnar

Galdratún

16:30

Verðlaunaafhending í Hólmavíkurrallý

Galdratún

17

Leitin að Hamingjunni                        

Heimildarmynd eftir Ingrid Kuhlman

Félagsheimili

17

Leikhópurinn Lotta - Ljóti andarunginn

Kirkjuhvammur

18-21

Hlaðborð á Café Riis. Borðapantanir í síma 451-3567*

Café Riis

20

Divu tónleikar

Kristjana Stefáns, Þórhildur Örvars og Karl Olgeirs*

Hólmavíkurkirkja

22

Söngquiz með Gísla Rúnari - 18 ára inn*

Café Riis

23

Ball með hljómsveitinni Króm - 18 ára inn*

Café Riis

     

Sunnudagur

   

10-13

Brunch – morgunverðarhlaðborð*

Café Riis

10

Fjallvegahlaup. Bókakynning með Stebba Gísla

Café Riis

11-18

Listasýningar: Sunneva, Gríma og Hamingjuverk

Hnyðja

11

Fótboltamót allra

Grundir

11

Orkideuganga um Borgirnar

Íþróttamiðstöð

12

Úti-fjölskyldumessa

Tröllatunga

13

Furðuleikar

Sævangur

 

*Þátttaka í viðburðinum kostar. Aðeins er rukkað fyrir aðgangseyri þegar um viðburði í sundlauginni er að ræða.

 

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón