A A A

Valmynd

Fréttir

Dagskrá Hamingjudaga 2016


Fimmtudagur 30. júní

13:00 - 17:00 Náttúrubarnaskóli með hamingjuþema á Sauðfjársetrinu í Sævangi fyrir náttúrubörn á öllum aldri á 3000 kr. Skráning í síma 661-2213, á facebook-síðu Náttúrubarnaskólans eða á netfanginu natturubarnaskoli@gmail.com

Föstudagur 1. júlí

13:00 Sýningaropnun á ljósmyndasýningunni Náttúrubörn á Ströndum í sal Kaupfélagsins á Hólmavík
16:00 Sýningaropnun á ljósmynda- og sölusýningu Jón Halldórssonar

17:00 Setning Hátíðar og menningarverðlaun afhent í Hnyðju

17:00 Sýningaropnun á listasýningunni Dillur í Hnyðju

19:00 Hamingjudagamót Golfklúbbs Hólmavíkur á Skeljavíkurvelli. Mótsgjald er 4.000 kr. og skráning er í síma 821-6326 eða á golf.is

20:00 Kaffikvörn, spurningaleikur á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Vöfflukaffi á 1.200 kr. fyrir 12 ára og eldri, 600 kr. fyrir 6 - 12 ára, frítt fyrir yngri en 6 ára. 

23:00 Alþýðulagabandið á Café Riis, 1.000 kr. inn.

Laugardagur 2. júlí

09:00 - 21:00 Listasýning leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur

09:00 - 22:30 Náttúrubörn á Ströndum, ljósmyndasýning í sal Kaupfélagsins á Hólmavík

10:00 Hamingjuhlauparar leggja af stað frá Laugarhóli í Bjarnarfirði

11:00 Leikhópurinn Lotta í Kirkjuhvamminum/Klifstúni

12:00 - 18:00 Dillur, listasýning í Hnyðju

12:00 - 18:00 Hamingjulistaverk Strandabyggðar, í Hnyðju stendur auður strigi sem við ætlum að mála saman og skapa listaverk

12:00 Hoppukastalar og leiktæki á Galdratúninu

12:00 Hamingjumarkaður í Hnyðju

12:30 Kassabílarallý á malbikaða planinu bak við Hólmadrang. Hver og einn mætir með sinn kassabíl og það er hjálmaskylda.

14:00 Hamingjutónar í Kirkjuhvamminum/Klifstúni
-Hljómsveitin Rythmatik
-Hnallþóruverðlaun veitt
-Sirkus Íslands sýnir listir sínar
-Hamingjuhlauparar mæta
-Hamingjuhlaðborð
-Sylvia Erla Melsted söngkona ásamt dönsurum

19:30 - 21:00 Sundlaugarpartý í Íþróttamiðstöðinni fyrir 13-17 ára

22:00 Sveitaball í Félagsheimilinu Hólmavík með hljómsveitinni Sue, 2.500 kr. inn.

 

Sunnudagur 3. júlí

09:00 - 21:00 Listasýning leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur

09:00 - 22:30 Náttúrubörn á Ströndum, ljósmyndasýning í sal Kaupfélagsins á Hólmavík           

11:00 Útifjölskyldumessa í kirkjugarðinum í Tröllatungu

11:00 Polla- og pæjumót í knattspyrnu á Skeljavíkurgrundum

12:00 - 18:00 Dillur listasýning í Hnyðju

13:00 Furðuleikar á Sauðfjársetrinu í Sævangi

 

  

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón