A A A

Valmynd

Fréttir

Trúbadorinn Gísli Rúnar

23. maí 2017 | Esther Ösp Valdimarsdóttir

Trúbadorinn Gísli Rúnar er kannski ekki þekktasti og besti trúbbinn á landinu, en gæti hugsanlega verið sá skemmtilegasti.


Hann spilar gamla slagara í bland við nýrri lög, getur haldið uppi stuði á dansgólfinu tímunum saman en einnig búið til heljarinnar söngskemmtun ef stemning er fyrir slíku.

...
Meira

BMX brós á Hamingjudögum

19. maí 2017 | Esther Ösp Valdimarsdóttir
Magnús Bjarki, Anton Örn og Benedikt mæta á Hamingjudaga en saman eru þeir þríeykið BMX-BRÓS.

BMX-BRÓS mæta á Hamingjudaga 2017 og bjóða ykkur adrenalínfulla og skemmtilega BMX-sýningu. 3 hjólagarpar, hjálmakynning, mismunandi gerðir stökkpalla, hjóla-þrautabraut og Mountain Dew í boði gera daginn ævintýralegan og að sýningu lokinni fá allir krakkar að spreyta sig á hjólunum. BMX-BRÓS svara síðan öllum þeirra spurningum og sjá til þess að allir séu brosandi út að eyrum. ...
Meira

Ţátttaka á Hamingjudögum

18. maí 2017 | Esther Ösp Valdimarsdóttir
Ýmislegt er farið að skýrast fyrir Hamingjudaga sem haldnir verða hátíðlegir í Strandabyggð 30. júní-2. júlí.

Ljóst er að fjölmargir ætla að taka virkan þátt í hátíðinni en fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á svæðinu hafa verið dugleg við að bjóða fram aðstoð sína og jafnvel skipuleggja eigin dagskráliði....
Meira

Fleiri fréttir

Nýjustu myndirnar

Strandir.is - fréttir

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón