A A A

Valmynd

Fréttir

Kynning listamanna-sýning í Hnyðju

Salbjörg Engilbertsdóttir | 22. júní 2022


Anna Andrea Winther

Berglind Erna Tryggvadóttir


Deig/leir: Lágmyndir
Hnyðja


Deig/leir: Lágmyndir 
er hluti af þverfaglega verkefninu Er það eitthvað ofan á brauð? sem Anna og Berglind hafa unnið að síðastliðin tvö ár og er þeirra framlag til Umhverfing nr. 4. Verkið samanstendur af lágmyndum og skúlptúrum af náttúru og bæjarlandslagi Hólmavíkur sem mótuð eru í brauð. Verkin verða til á meðan á dvöl listamannanna yfir Hamingjudaga stendur. 

Laugardaginn 25. júní 2022, kl 14:00, opnar sýningin í Hnyðju og þar verður gestum boðið að skoða verkin og gleðjast með listamönnunum.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón