Hafa samband
-
Það er sveitarfélagið Strandabyggð sem stendur fyrir Hamingjudögum ár hvert.
Undirbúningur og framkvæmd hátíðarinnar er í höndum tómstundafulltrúa Strandabyggðar:
Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, tómstundafulltrúi
Netfang: tomstundafulltrui@strandabyggd.is
Sími: 6967046 og 4513511
Skrifstofa: Höfðagata 3, 510 Hólmavík