Sveitarstjórnarfundur 1369 í Strandabyggð
Sveitarstjórnarfundur 1369 í Strandabyggð
Fundur nr. 1369 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Vantraust tillaga á oddvita Strandabyggðar
- Viðauki IV
- Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga
- Minnisblað KPMG vegna greiðslna til Jóns Jónssonar og tengdum stofnunum/fyrirtækjum – 28.9.24
- Tillögur Strandanefndarinnar
- Gjaldskrá v. byggingarleyfa, leiðrétting v. grunnupphæða
- Erindi frá UMF Geislanum varðandi uppsetningu á klifurvegg 3.10.24
- Erindi frá foreldrum í dreifbýli varðandi skólaakstur og frístundastarf – 25.9.24
- Verkefni sveitarstjóra, september 2024
- Forstöðumannaskýrsla vegna september 2024
- Gjöf til Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna – 26.9.24
- Samband íslenskra sveitarfélaga – Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga
- Afstaða varðandi EarthCheck
- Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar – 26.9.24
- Fundargerð 54. fundar Velferðarnefndar 16.09.24
- Fundargerð verkefnisstjórnar Sterkra Stranda – 19.09.24
- Fundargerð 7. fundar svæðisskipulagsnefndar Vestfjarða 9.9.24
- Fundargerð 63. stjórnarfundar FV/Vestfjarðastofu frá 25.9.24
- Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 465
- Fundargerð 149 fundar heilbrigðisnefndar Vestfjarðarsvæðis 19.09.24 ásamt fjárhagsáætlunar.
- Fundargerðir 951 og 952 fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 30.08.24 og 27.09.24
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 4. október
Þorgeir Pálsson oddviti