Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1368
Sveitarstjórnarfundur 1368 í Strandabyggð
Fundur nr. 1368 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Viðauki III við fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2024
- Lánasamningur við Lánasjóð sveitarfélaga
- Orkustofnun, samningur um styrk til orkuskipta
- Erindi frá Halldóru Halldórsdóttur 2. september 2024 v. launa í námslotum
- Erindi til sveitarstjórnar – Kvennaathvarfið: umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025 3. September 2024
- Erindi sveitarstjóra vegna niðurskurðar á lottótekjum ÍSÍ/UMFÍ ásamt Áskorun HSS til sveitarfélaga 6. September 2024
- Fundargerð aðalfundar Sorpsamlags Strandasýslu frá 30. ágúst sl. ásamt ársreikningi 2023
- Fundargerð TÍM nefndar nr. 83 frá 2. september 2024
- Fundargerð FRÆ nefndar frá 4. september 2024
- Fundargerð US nefndar frá 5. september 2024
- Verkefni sveitarstjóra í ágúst
- Forstöðumannaskýrslur í ágúst
- Umræða um tillögur Strandanefndarinnar
- Umræða um stöðu mála í framkvæmdum við Grunnskólann og áfallinn kostnað
- Umræða um stöðu mála varðandi Íþróttamiðstöð og kostnaður við framkvæmdir
- Kollafjarðarrétt og samningar þar um
- Aðrir samningar vegna rétta
- Vestfjarðarstofa erindi um samstarfsnet um farsæld barna
- Forgangsröðun vegaframkvæmda og fjarskiptamála í Dalabyggð
- Tillaga Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs
- Fundargerð 464. fundar Hafnasambands Íslands frá 15. ágúst 2024
- Fundargerð 6. fundar Svæðisskipulagsnefndar Vestfjarða frá 13.8.24
- Fundargerð 61. fundar og 62. fundar Stjórnarfundar Vestfjarðarstofu frá 12. júní og 28. ágúst 2024
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 6. september
Þorgeir Pálsson oddviti