Um skólann
Sameinaður Leik-, grunn- og tónskóli á Hólmavík
Skólabraut 20-22
510 Hólmavík
Kennitala: 671088-7789
Sími: 451-3430
Netfang: grunnskoli(hja)strandabyggd.is
Starfsfólk sameinaðs leik-, grunn og tónskóla:
Við sameinaðan leik-, grunn- og tónskóla á Hólmavík starfar samhentur hópur fólks með fjölbreytta reynslu og menntun.
Barbara Ósk Guðbjartsdóttir, þroskaþjálfi - barbara(hjastrandabyggd.is
Berglind Maríusdóttir, leiðbeinandi leikskóla - berglind(hja)strandabyggd.is,
Bragi Þór Valsson, deildarstjóri tónskóla - bragi(hja)strandabyggd.is
Christina van Deventer, stuðningsfulltrúi - christina(hja)strandabyggd.is
Guðmundur Björn Sigurðsson, leiðbeinandi leikskóla -
Halldóra Halldórsdóttir, stuðningsfulltrúi -halldora(hja)strandabyggd.is
Henrike Stuehff leiðbeinandi leikskóla, henrike@strandabyggd.is
Hicham Mansri ræstitæknir
Hlíf Hrólfsdóttir, þroskaþjálfi - hlif@strandabyggd.is
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri - skolastjori(hja)strandabyggd.is
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, deildarstjóri sérkennslu - hrafnhildur(hja)strandabyggd.is
Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, deildarstjóri leikskóla- alma(hja)strandabyggd.is
Jamie Lai Boon Lee, skólaliði - jamie(hja)strandabyggd.is
Kolbrún Þorsteinsdóttir, grunnskólakennari - kolbrun(hja)strandabyggd.is
Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir, leiðbeinandi leikskóla - helgai(hja)strandabyggd.is
Kristján Eggert Jónsson, leiðbeinandi leikskóla
Linda Jónsdóttir, stuðningsfulltrúi - linda(hja)strandabyggd.is
Lína Þóra Friðbertsdóttir, leiðbeinandi leikskóla - lina(hja)strandabyggd.is
Lára Jónsdóttir, grunnskólakennari - lara(hja)strandabyggd.is
Magnea Dröfn Hlynsdóttir, grunnskólakennari - magnea(hja)strandabyggd.is
Natalía Diljá Guðmundsdóttir, leiðbeinandi leikskóla
Raimonda Serekaité, matráður - raimonda(hja)strandabyggd.is
Röfn Friðriksdóttir, leiðbeinandi leikskóla - rofn(hja)strandabyggd.is
Sigrún María Kolbeinsdóttir, skólaliði - runamaeja(hja)strandabyggd.is
Svanur Kristjánsson, bókavörður/skólabílstjóri - svanur(hja)strandabyggd.is
Vala Friðriksdóttir, grunnskólakennari - vala(hja)strandabyggd.is
Uppfært júní 2023
Grunnskólinn á Hólmavík er einsetinn skóli með 43 nemendur í 1. - 10. bekk.
Skólastjóri sameinaðs Grunnskóla, leikskóla og tónskóla á Hólmavík er Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir.
Tölvupóstfang skólastjóra er skolastjori (hjá) strandabyggd.is
Staðgengill skólastjóra er Hrafnhildur Þorsteinsdóttir umsjónarmaður sérkennslu.
Aðstoðartónlistarskólastjóri er Bragi Þór Valsson, tölvupóstfang bragi (hjá) strandabyggd.is
Aðstoðarleikskólastjóri er Alma Benjamínsdóttir
Starfsfólk sameinaðs leik-, grunn og tónskóla:
Við sameinaðan leik-, grunn- og tónskóla á Hólmavík starfar samhentur hópur fólks með fjölbreytta reynslu og menntun.
Leikskóli
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir skólastjóri, skolastjori@strandabyggd.is
Barbara Ósk Guðbjartsdóttir, þroskaþjálfi - barbara@strandabyggd.is
Berglind Maríusdóttir, leiðbeinandi
Guðmundur Björn Sigurðsson, leiðbeinandi
Hagalín Jónsson, leiðbeinandi
Hicham Mansri, ræstitæknir
Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, deildarstjóri - alma@strandabyggd.is
Jensína Guðrún Pálsdóttir, leiðbeinandi
Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir, leiðbeinandi leikskóla - helgai@strandabyggd.is
Lína Þóra Friðbertsdóttir, leiðbeinandi
Raimonda Serekaité, matráður
Röfn Friðriksdóttir, leiðbeinandi
Signý Stefánsdóttir, leiðbeinandi
Í leyfi:
Henrike Stuehff, leiðbeinandi
Tónskóli
Bragi Þór Valsson, deildarstjóri tónskóla - bragi@strandabyggd.is
Christina Van Deventer, tónlistarkennari/stuðningsfulltrúi - christina@strandabyggd.is
Grunnskóli
Guðbjörg Hjartardóttir Leaman, grunnskólakennari - didda@strandabyggd.is
Halldóra Halldórsdóttir, stuðningsfulltrúi - halldora@strandabyggd.is
Hlíf Hrólfsdóttir, þroskaþjálfi - hlif@strandabyggd.is
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri - skolastjori@strandabyggd.is
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, deildarstjóri sérkennslu- hrafnhildur@strandabyggd.is
Jamie Lai Boon Lee, skólaliði - jamie@strandabyggd.is
Kolbrún Þorsteinsdóttir, grunnskólakennari - kolbrun@strandabyggd.is
Linda Jónsdóttir, stuðningsfulltrúi - linda@strandabyggd.is
Lára Jónsdóttir, leiðbeinandi/umsjón - lara@strandabyggd.is
Magnea Dröfn Hlynsdóttir, grunnskólakennari - magnea@strandabyggd.is
Sigrún María Kolbeinsdóttir, skólaliði - runamaeja@strandabyggd.is
Svanur Kristjánsson, bókavörður/skólabílstjóri - svanur@strandabyggd.is
Vala Friðriksdóttir, grunnskólakennari - vala@strandabyggd.is
Uppfært september 2022
Nemendafjöldi
Skólaárið 2020-2021 eru 45 nemandur skráðir í skólann.
Bekkur/Árgangur/Umsjónarkennari/Drengir/Stúlkur/Allir
1.bekkur 1 EÖV 1 1 2
2. bekkur 2 EÖV 2 5 7
3.bekkur 3 AEA 1 1 2
4.bekkur 4 KÞ 5 2 7
5.bekkur 5 KÞ 4 4 8
6.bekkur 6 KÞ 1 0 1
7.bekkur 7 LJ 3 1 4
8.bekkur 8 LJ 4 1 5
9.bekkur 9 LJ 2 4 6
10.bekkur 10 LJ 3 1 4
Samtals drengir: 25
Samtals stúlkur: 20
Samtals nemendafjöldi: 45
Fjöldi almennra kennslustunda
Almennar kennslustundir eru 30 í 1. - 4. bekk, 35 í 5. - 7. bekk, og 37 í 8. - 10. bekk í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla.
Stöðugildi
Skólastjóri 1
Kennarar 3,9
Umsjónarmaður sérkennslu 1
Þroskaþjálfar 1,8
Stuðningsfulltrúar 2,1
Bókavörður/skólabílstjóri/húsvörður 0,7
Stöðugildi skólaliða eru 1,5
Tónlistarskóli 2
Frístund 1.-4. bekk 0,9
Kynjahlutföll eru þannig að við grunn- og tónskóla og í frístund starfa ( ) konur og ( ) karlar. x starfa við skólann í mismunandi stöðuhlutföllum.
Markmið og viðmið um árangur samræmdra prófa
Markmið Grunnskólans á Hólmavík er að öllum nemendum fari fram á milli samræmdra prófa í 4., 7. og 9. bekk. Það er viðmið um góðan árangur að hverju barni fari fram við reglubundnar mælingar. Þetta á einnig við um niðurstöður lestrarprófana sem fara fram í september, janúar og maí. Fari nemendum ekki fram eru gerðar sérstakar áætlanir um hvernig brugðist skal við í hverju tilfelli.
Er í uppfærslu júní 2023.