Læisistefna
Læsistefna
Læsisstefna Grunnskólans á Hólmavík er í mótun í samræmi við sáttmála skólans við menntamálaráðuneytið.
Læisistefnan mun ná til allra árganga skólans, kennara og foreldra. Læsisstefnan verður tilbúin í janúar 2018.
Yfirlit um skimanir og próf
Deildarstjóri sérkennslu hefur yfirumsjón með skimunum og prófum sem unnið er eftir í Grunnskóla Hólmavíkur. Yfirlit yfir skimarnir verður hluti af Læsisstefnu Grunnskóla Hólmavíkur og mun jafnframt birtast þar.