A A A

Valmynd

Fastir fundir og fundaráćtlun

Þriðjudagar klukkan 14:40-16:00.

Fundir sérkennsluteymis eru á uþb. fimm vikna fresti. Teymisfundi sitja sérkennari, umsjónarkennari og stuðningsfulltrúi auk foreldra og stundum nemanda. Sérkennari stjórnar fundi. Fyrstu fundir hvers sérkennsluteymis eru á starfsdögum í ágúst.

Þri. 17. okt.  Samráð allra kennara hverrar bekkjardeildar með sérkennara og skólastjóra - leiðir og lausnir. Sérkennari stjórnar fundi. Niðurstöður samræmdra prófa og lestrarprófa - horft á framfarir hvers nemanda.

Þri. 6. feb. Samráð allra kennara hverrar bekkjardeildar með sérkennara og skólastjóra - leiðir og lausnir. Sérkennari stjórnar fundi. Niðurstöður samræmdra prófa og lestrarprófa - horft á framfarir hvers nemanda. Setja viðmið um árangur.


Miðvikudagar klukkan 14:40-16:00

Kennarafundir fyrsta og þriðja miðvikudag í mánuði.

Annan og fjórða hvern miðvikudag vinna kennarar að undirbúningi og frágangi kennslu, skipulagi uppbrotsdaga  og viðburða.


Kennarafundir - áætlun

Þri. 22. ág. Skólasetning kl 13:00 (í skólanum). Foreldrar mæta með nemendum. Nemendur fara með umsjónarkennurum í stofur, nýir nemendur boðnir velkomnir.

Mið. 30. ág Kennarafundur –Undirbúningur kynningarfunda fyrir foreldra.

Mið. 6. sep. Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda og félagsmálafræði verður með fræðslu um einelti og viðbrögð við því,  fyrir alla starfsmenn, fræðsla fyrir nemendur og fræðsla fyrir foreldra sama dag.

Mið. 20. sep. Kennarafundur - Undirbúningur fyrir samræmd próf í 4. – 7. bekk. (21.-22.okt og 28.-29. okt).

Mið. 4. okt. Kennarafundur - Skipulag ferðar að Laugum með 9. og 10. bekk. Leiðsagnarmat með Nönnu Christiansen

Mið. 18. okt. Kennarafundur - Samráð allra kennara hverrar bekkjardeildar með  - leiðir og lausnir. Farið yfir árangur í lestri og samræmdum prófum

Mið. 1.nóv. Kennarafundur - Leiðsagnarmat, undirbúningur fyrir foreldradag.

Mið. 15. nóv. Kennarafundur - Lestur og læsi

Mið. 17.jan Kennarafundur – skipulag starfs og skólakynninga í 9. -10. bekk, Reykjaskólaferð 6. og 7. bekkjar

Mið. 7. Feb Kennarafundur - Samráð allra kennara hverrar bekkjardeildar með sérkennara og skólastjóra. Leiðir og lausnir

Mið. 21. feb Kennarafundur – skipulag samræmdra prófa í 9. bekk. (8.- 9. mars).

5.- 9. mars starfsmannaviðtöl. Einstaklingsviðtöl við hvern starfsmann.

Mið. 4.apr Kennarafundur - Sjálfsmat.

Mið. 18.apr Kennarafundur -Umbótaáætlun.

MIð. 2.maí kennarafundur - námsmat


Starfsmannafundir - áætlun

Fös. 6. okt Starfsmannafundur -Kennarar á haustþingi

Fös. 3. nóv Starfsdagur - Starfsmannafundur – allir.

Mið. 6. des –Starfsmannafundur – Undirbúningur fyrir litlu jól og síðustu daga fyrir jól.

Þrið. 2. jan starfsdagur - Þessi dagur var unninn á tvöföldum fræðsludegi í ágúst 2017.

Mið. 3. jan Starfsmannafundur –skipulag íþróttahátíðar, undirbúningur starfs- og skólakynninga í 9. og 10. bekk.

Mið. 14.feb Starfsmannafundur - starfsdagur/öskudagur, undirbúningur fyrir foreldradag 19. feb.

Mán.-fös. 5.- 9. mars starfsmannaviðtöl. Einstaklingsviðtöl við hvern starfsmann.

Mið. 21.mars Starfsmannafundur -

Mið. 11.maí starfsmannafundur/starfsdagur


Fimmtudaga klukkan 14:40-16:00

Faglegt starf - teymisvinna. Skólanámskrárgerð og innleiðing aðalnámskrár, matsviðmiða, hæfniviðmiða og námsmats. Einstaklingsmiðaðir kennsluhættir í forgrunni.

Fim. 7. sept. Starfsmannafundur - Umræður um einelti og þau verkfæri sem tiltæk eru gegn því í kjölfar heimsóknar Vöndu Sigurgeirsdóttur.


Samfelldur skóladagur, samfella fundaáætlun.

Mán. 28. ágúst - stjórn samfellu.

Mán. 4. september - stjórn samfellu.

Mán. 11. september - stjórn samfellu.

Mán. 25. september - stjorn samfellu.

Fös. 3. nóvember - allir sem að koma.

Mán. 18. desember, klukkan 16:15 - allir sem að koma

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« September 2019 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nćstu atburđir