A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Skrifstofa Strandabyggđar - Sumarlokun

14. júlí 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir
Skrifstofa Strandabyggðar að Höfðagötu 3 á Hólmavík verður lokuð dagana 27. - 31. júlí 2015 vegna sumarfría starfsmanna. Skrifstofan er opin alla virka daga fram að sumarlokun, frá kl. 10:00 - 14:00 og verður aftur opin strax að lokinni Verslunarmannahelgi þann 4. ágúst. Lokun skrifstofu hefur ekki áhrif á aðra starfsemi á vegum sveitarfélagsins s.s. Áhaldahúss eða Íþróttamiðstöðvar, sjá hér að neðan:...
Meira

Skemmtilegt og gefandi starf laust til umsóknar

16. júlí 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf og er vinnutíminn 8:00-16:00. Einnig auglýsum við eftir starfsmanni í 50% starf og er vinnutíminn 12:00-16:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst....
Meira

Friđarhlauparar til Hólmavíkur í dag

15. júlí 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir

Í dag munu Friðarhlauparar koma til Hólmavíkur frá Borðeyri. Áætlunin er að vera komin á Hólmavík kl. 15:00.


Við viljum hvetja bæði börn og fullorðna til að mæta við Kaupfélagið um 20 mínútur í 3 og hlaupa með seinasta spölin. Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa 5 km geta einnig mætt á afleggjarann við Hrófá fyrir kl. 14:30. Ef einhverjir geta hugsað sér að hlaupa lengri vegalengdir er best að fylgjast vel með hlaupurunum og stökkva inn í þegar það býðst.

...
Meira

Ráđning tómstundafulltrúa

09. júlí 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir

Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstsundafulltrúa í Strandabyggð til eins árs í fjarveru Estherar Aspar. 
Íris Ósk útskrifaðist úr tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands nú í sumar. Meðfram námi hefur Íris Ósk starfað hjá viðburðafyrirtækinu CP og þar tekið þátt í uppsetningu og framkvæmd ýmissra viðburða, hún hefur starfað hjá Þjóðskrá Íslands í hluta- og sumarstarfi en einnig hefur hún verið frístundaleiðbeinandi hjá frístundaheimilinu Glaðheimum svo eitthvað sé nefnt.

...
Meira

Fundarbođ - Sveitarstjórnarfundur 1237 í Strandabyggđ

03. júlí 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir

Fundur nr. 1237 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 7. júlí 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

...
Meira

Dagskrá Hamingjudaga 2015 - rafrćn útgáfa

26. júní 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir

Strandir.is - fréttir

Facebook

Atburđadagatal

« Júlí 2015 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nćstu atburđir

Vefumsjón