A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sumarstörf í Strandabyggđ 2015

19. mars 2015 | Salbjörg Engilbertsdóttir

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2015. Um er að ræða eftirtalin störf:
 - Íþróttamiðstöð Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
 - Áhaldahús Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
 - Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn, sjá nánari upplýsingar hér
 - Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér

...
Meira

Skólahreysti í sjónvarpinu

26. mars 2015 | Esther Ösp Valdimarsdóttir
Unga fólkið frá Strandabyggð stóð sig að sjálfsögðu með sóma í Skólahreystikeppni í Garðabænum fyrr í vetur.

Þátturinn þar sem afrek þeirr koma fram var sýndur í Ríkissjónvarpinu miðvikudaginn 25. mars en hann má nálgast á þessari vefslóð.

Það er ekki hægt að segja annað en að framtíðin sé í sterkum og öruggum höndum þessara ofurhuga.

Tilkynning frá Félagsţjónustu Stranda og Reykhólahrepps

26. mars 2015 | Andrea Kristín Jónsdóttir
Magnús Baldursson sálfræðingur verður á Hólmavík miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi. Þeir íbúar sem vilja óska eftir tíma hjá Magnúsi er bent á að hafa samband við Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra Stranda og Reykhólahrepps með því að senda á hana póst í netfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is .

Fleiri fréttir

Strandir.is - fréttir

Facebook

Atburđadagatal

« Mars 2015 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir

Vefumsjón