A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Skólasetning

18. ágúst 2017 | Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir
Grunnskólinn á Hólmavík verður settur í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 13:00. Að því loknu verður gengið í skólann og nemendur hitta umsjónarkennara sína. Íris Ósk Ingadóttir tómstundafulltrúi mun kynna samfelldan dag barna í 1.-4. bekk fyrir foreldrum og nemendum. 
Allir eru velkomnir á skólasetningu.

Athugið að sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að greiða fyrir námsgögn nemenda við Grunnskólann á Hólmavík.

Klćđning á Lćkjartún

21. ágúst 2017 | Salbjörg Engilbertsdóttir

Í dag verður unnið við lagningu slitlags í Lækjartúni og Höfðatúni á Hólmavík.  Íbúar eru beðnir velvirðingar á truflun sem þessi vinna kann að valda.

Ályktun varđandi stöđu sauđfjárbćnda

18. ágúst 2017 | Andrea Kristín Jónsdóttir
Kirkjubólsrétt í Strandabyggđ 2016. Mynd: AnKrJó
Kirkjubólsrétt í Strandabyggđ 2016. Mynd: AnKrJó
Sveitarstjórn Strandabyggðar tók á fundi sínum í gær undir ályktun Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar varðandi stöðu sauðfjárbænda, en ályktunin er svohljóðandi:
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd lýsir þungum áhyggjum vegna erfiðleika hjá sauðfjárbændum. Sauðfjárbúskapur er næst stærsta atvinnugreinin í sveitarfélaginu. Ef fram fer sem horfir mun afkoma fjölda íbúa í Strandabyggð versna um 40-50% á tveimur árum. Ekkert samfélag þolir það án þess að skaðast efnahags- og félagslega. Þau sveitarfélög þar sem sauðfjárbúskapur er aðal atvinnugreinin munu verða verst úti. ...
Meira

Fjallskilaseđill Strandabyggđar 2017

18. ágúst 2017 | Andrea Kristín Jónsdóttir
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar hefur lokið við gerð Fjallskilaseðils Strandabyggðar fyrir árið 2017 og var hann samþykktur á sveitarstjórnarfundi þann 17. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt Fjallskilaseðli verður réttað í Strandabyggð sem hér segir:

 ...
Meira

Frí námsgögn í Grunnskóla Hólmavíkur

18. ágúst 2017 | Andrea Kristín Jónsdóttir
Grunnskólinn á Hólmavík. 

Mynd: Jón Jónsson
Grunnskólinn á Hólmavík. Mynd: Jón Jónsson

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær, fimmtudaginn 17. ágúst var samþykkt að námsgögn við Grunnskólann á Hólmavík verði nemendum að kostnaðarlausu. 


Á fundi fræðslunefndar Strandabyggðar sem fram fór þriðjudaginn 15. ágúst var gerð eftirfarandi bókin: Tvö síðustu ár hefur verið leitað eftir hagstæðum tilboðum í námsgögn og foreldrar borgað allt að 2500kr. á nemanda. Nú er svo komið að mörg sveitarfélög hafa boðið nemendum upp á námsgögn þeim að kostnaðarlausu. Fræðslunefnd leggur til að sveitarfélagið bjóði slíkt hið sama.

...
Meira

Fundarbođ – Aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggđar

15. ágúst 2017 | Andrea Kristín Jónsdóttir

Fundur nr. 1264, aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í fimmtudaginn 17. ágúst 2017, kl. 18.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

...
Meira

Fleiri fréttir

Strandir.is - fréttir

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Ágúst 2017 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nćstu atburđir

Vefumsjón