Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

05.04.2021

Skólastarf eftir páska - gildandi sóttvarnareglur.

Kennsla í Grunn- og tónskóla hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 6. apríl klukkan 8:30 skv. stundaskrá. Starfið í leikskólanum  hefst að morgni sama dag.Gefin hefur verið út regl...
31.03.2021

Gleðilega páska!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það eru páskar.  Framundan er góður matur, páskaegg, samverustundir með fjölskyldu og vinum (10 samtals, samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum) og afslöppun.  V...
31.03.2021

Samningur við ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið sjáfsagt tekið eftir, var í gær, 30. mars, undirritaður samningur milli Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra samgöngu- og sveitarstjórna...
30.03.2021

Samkomulag undirritað við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um að hefja endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins...
29.03.2021

Snjór

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þetta eru skrýtnir tímar og hafa svo sem verið það lengi.  Við erum ekki laus við Covid-19, þvert á móti fjölgar afbrigðum og óvissa um samfélagssmit n...
29.03.2021

Fjölmennt á Húmorþingi með hjálp internetsins

Húmorsþing fór fram á Hólmavík um nýliðna helgi. Vegna samfkomutakmarkanna var beðið með hluta kvöldskemmtunnar þar til síðar og eigum við þá von á afar góðu. Þingið sjálft ...
24.03.2021

Húmor, sjósport, ljós og meira stuð

Það er sannarlega nóg um að vera í Strandabyggð þessa dagana. Varðskipið Þór er í höfninni og hefur boðið börnum um borð, hver veit nema það sé í tilefni af því að í dag, m...
23.03.2021

Tómstunda-,íþrótta-og menningarnefnd, 23.mars 2021

FundargerðFundur var haldinn í tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 23. mars kl. 16:30 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Jón Gísli Jónsson form...
19.03.2021

Tónlistarmyndband Tónskólans

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem er yfirleitt haldin á hverju ári, heitir Nótan og yfirleitt eru nokkur tónlistaratriði valin á landsvísu til að koma fram sem skemmtiatriði á há...
17.03.2021

Kjörbúðin hefur opnað fyrir umsóknir um samfélagsstyrki


Kjörbúðin hefur nú opnað fyrir umsóknir um samfélagsstyrki fyrir árið 2021. Opið verður fyrir umsóknir til 10. apríl næstkomandi og hægt er að nálgast umsóknarformið á vefsíðu verslunarinnar.

„Samfélags ábyrgð er mikilvægur þáttur í allri starfsemi Samkaupa og er samþætt með öllum verslunum fyrirtækisins. Einn af þeim þáttum sem okkur þykir hvað mikilvægastir í þeim efnum er að gefa til baka til samfélagsins og vænlegast þykir okkur að styrkja hin ýmsu samfélagsverkefni,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdarstjóri verslunarsviðs Samkaupa.

Megin áhersla Kjörbúðarinnar í styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum verslunarinnar, en Kjörbúðin rekur 15 verslanir víðsvegar um landið.

17.03.2021

Sumarstörf 2021 - Summerjobs 2021

Umsóknarfrestur framlengdur til 25. apríl nk.  Enn vantar í nokkurmikilvæg störf:  Umsjónarmann vinnuskóla og umhverfis, Íþróttamiðstöð, Áhaldahús, umsjón með sumarnámskeiðum,...
15.03.2021

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hólmavík óskar eftir starfsmönnum í sumarafleysingar


Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík auglýsir eftir matráð í eldhús í vetrar og sumarafleysingar frá 1 apríl til 1 september 2021. Einnig starfsmönnum  í 60 til 90% starf frá ca 20. maí til ca 21. ágúst 2021 eða eftir nánara samkomulagi, við umönnun aldraðra og önnur tilfallandi störf. Um er að ræða vaktavinnu.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag.

15.03.2021

Tillaga að starfsleyfi Háafells ehf. í Ísafjarðardjúpi


Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. vegna sjókvíaeldis laxfiska í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða eldi með allt að 6.800 tonna hámarkslífmassa á hverjum tíma. Háafell ehf. hefur verið með starsleyfi fyrir 7.000 tonn af regnboga og þorski í Ísafjarðardjúpi.
12.03.2021

Sumarstörf á Heilbrigðisstofnuninni

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hólmavík óskar eftir starfsmönnum í sumarafleysingar á hjúkrunardeild í umönnun og matráð í eldhús. Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík augl...
10.03.2021

Engin Góugleði í ár!

Frá Góunefnd: Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir velunnarar. Hér með tilkynnir Góunefndin að Góugleði í Strandabyggð 2021 er frestað og boðum við til Risa-Góugleði að ári. Þr...
09.03.2021

Sveitarstjórnarfundur 1315 í Strandabyggð, 09.03.21

 Sveitarstjórnarfundur 1315 í StrandabyggðFundur nr.  1315 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. mars 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3. kl. 16:00.  Eftirtaldir sveita...
08.03.2021

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. mars 2021

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 8. mars 2021, kl. 17:00 í Hnyðju á Hólmavík.            Fundinn sátu: Eiríkur Valdimarsson formaður...
08.03.2021

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 08, mars 2021

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 8. mars 2021Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 8. mars 2021, kl. 17:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á H...
08.03.2021

Sterkar Strandir - styrkveitingar. Ertu búin(n) að sækja um?

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í tengslum við Sterkar Strandir. Um er að ræða aðra úthlutun í verkefninu, en verkefnið er hluti af byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir í...
02.03.2021

Söfnun fyrir Kvennaathvarfið

7.-10. bekkur í Félagsmiðstöðinni Ozon var með söfnun fyrir Kvennaathvarfið 25. febrúar síðastliðinn. Við vorum með góðgerðarkvöld  á Hörmungardögum sem er hátíð haldin á ...
01.03.2021

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 01.03.21

45. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps var mánudaginn 1. mars 2021, kl. 15, haldinn sem fjarfundur. Á fundinn mættu:Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Íris B Guðbjartsdó...
01.03.2021

Hörmungum aflétt

Hörmungardagar gengu stórslysalaust fyrir sig og var aflétt með Strandapeppi Pálmars seinnipart sunnudags.

Á síðustu Hörmungardögum greindist fyrsta kórónuveirusmitið á Íslandi og ákveðnar áhyggjur voru uppi um að gos myndi hefjast í tengslum við hátíðina þetta árið en við sluppum með skrekkinn.

Nú er tímabært fyrir íbúa að reima á sig skíðaskóna og bíða eftir snjónum því um miðjan mars er Strandagangan á dagskrá. Í lok mars verður svo Húmorsþing í Hátíðarbænum Hólmavík þar sem hátíð verður haldin í hverjum mánuði árið 2021.
25.02.2021

Dagskrá Hörmungardaga

Fimmtudagur 25. feb.
20:00 Lifandi streymi frá Ozon: Söfnun fyrir Kvennaathvarfið

Föstudagur 26. feb.
12:15 Hvatastöðin stendur fyrir Dansað gegn ofbeldi í Hnyðju að fyrirmynd UN Women - öll velkomin
12:30-15:00 Opið hús í Þróunarsetrinu á Hólmavík - Höfðagötu 3
13:00 Rannsóknasetur HÍ á Ströndum með upplestur á margvíslegum Strandahörmungum í beinni á vefnum
19:00 Draugaganga út í Orrustutanga frá Sauðfjársetrinu (ekki fyrir mjög ung börn og viðkvæmar sálir)
21:00 Hörmungarkviss á vegum Galdrasýningarinnar, Arnar S. Jónsson sér um spurningarnar á Zoom og Kahoot!
24.02.2021

Fundargerð ungmennaráðs 24. febrúar 2021

Fundargerð Fundur var haldinn í ungmennaráði Strandabyggðar miðvikudaginn 24. febrúar kl. 16:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Marinó Helgi Sigurðsson, Jóhanna Rannveig...
23.02.2021

Umsóknarfrestur íþrótta- og tómstundastyrks hefur verið framlengdur til 15. apríl 2021.

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum.  Til að sækja um styrkinn þarf að hafa samband við ...
18.02.2021

Styrkir til einstaklinga og fyrirtækja - ertu með góða hugmynd?

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið án efa þekkið, er Strandabyggð þátttakandi í verkefninu Brothættar byggðir, sem við höfum kosið að kalla Sterkar Strandir!Meðal þess sem o...
18.02.2021

Kæru íbúar,

Upplýsingar um bólusetningar vegna Covid-19: https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item43978/Bolusetning-gegn-COVID-19---Algengar-spurningar-og-svor Vaccination against COVID-19:...
17.02.2021

Skrifstofa Strandabyggðar - opið hús!

Kær íbúar Strandabyggðar,Eins og sagt hefur verið frá og ykkur er sjálfsagt kunnugt, flutti skrifstofa Strandabyggðar rétt fyrir jólin í húsnæðið að Hafnarbraut 25.  Við erum búi...
16.02.2021

Hörmungardagar í nánd

Næsta hátíð í hátíðarbænum Hólmavík eru Hörmungardagar sem fara fram 26.-28. febrúar. Hátíðin er haldin að frumkvæði menningarfélagsins Arnkötlu og rúmar allt sem gæti talist...
10.02.2021

Bolludagur og öskudagur

Tilkynning frá Foreldrafélögum leik- og grunnskólans:Vegna aðstæðna sem allir þekkja, þá verða ekki seldar rjómabollur í fyrirtæki þetta árið og þykir það okkur miður enda aða...