Fréttir og tilkynningar

Sterkar Strandir - styrkveitingar. Ertu búin(n) að sækja um?
Söfnun fyrir Kvennaathvarfið
Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 01.03.21

Hörmungum aflétt
Á síðustu Hörmungardögum greindist fyrsta kórónuveirusmitið á Íslandi og ákveðnar áhyggjur voru uppi um að gos myndi hefjast í tengslum við hátíðina þetta árið en við sluppum með skrekkinn.
Nú er tímabært fyrir íbúa að reima á sig skíðaskóna og bíða eftir snjónum því um miðjan mars er Strandagangan á dagskrá. Í lok mars verður svo Húmorsþing í Hátíðarbænum Hólmavík þar sem hátíð verður haldin í hverjum mánuði árið 2021.
Dagskrá Hörmungardaga
20:00 Lifandi streymi frá Ozon: Söfnun fyrir Kvennaathvarfið
Föstudagur 26. feb.
12:15 Hvatastöðin stendur fyrir Dansað gegn ofbeldi í Hnyðju að fyrirmynd UN Women - öll velkomin
12:30-15:00 Opið hús í Þróunarsetrinu á Hólmavík - Höfðagötu 3
13:00 Rannsóknasetur HÍ á Ströndum með upplestur á margvíslegum Strandahörmungum í beinni á vefnum
19:00 Draugaganga út í Orrustutanga frá Sauðfjársetrinu (ekki fyrir mjög ung börn og viðkvæmar sálir)
21:00 Hörmungarkviss á vegum Galdrasýningarinnar, Arnar S. Jónsson sér um spurningarnar á Zoom og Kahoot!
Fundargerð ungmennaráðs 24. febrúar 2021
Umsóknarfrestur íþrótta- og tómstundastyrks hefur verið framlengdur til 15. apríl 2021.

Styrkir til einstaklinga og fyrirtækja - ertu með góða hugmynd?
Kæru íbúar,

Skrifstofa Strandabyggðar - opið hús!
Hörmungardagar í nánd

Bolludagur og öskudagur

Helstu verkefni
Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. febrúar 2021
Nýtt ungmennaráð
Ungmennaþing fór fram í hádeginu 3. febrúar síðastliðinn á Café Riis og á Zoom. Á dagskrá þingsins var kynning á starfi ungmennaráðs, framboð og kosningar auk pizzaveislu.Kosningar fara almennt fram að hausti en töfðust vegna reglubreytinga.
Kosið er í aðalsæti í ráðinu til tveggja ára í senn og því halda Unnur Viðarsdóttir, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir og Valdimar Kolka Eiríksson sætum sínum. Marínó Helgi Sigurðsson og Þorsteinn Óli Viðarsson hlutu einnig kosningu sem aðalmenn.
Sveitarstjórnarfundur 1314 í Strandabyggð, 09.02.21
Fræðslunefnd 4. febrúar 2021

Lífshlaupið hafið
Eftirlitsáætlun Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda fyrir Strandabyggð 2021
Umhverfisvottaðir Vestfirðir
Um áramótin vorum við minnt herfilega á að náttúruvá gerir ekki boð á undan sér. Skriðuföll á Seyðisfirði hafa sópað burtu aldargamalli byggð. Á sama tíma var fólk á Reyðarfirði beðið um að yfirgefa hús sín til að koma í veg fyrir manntjón ef skriður skyldu einnig fara af stað ofan við þá byggð. Slíkar viðvaranir og rýmingu kannast Vestfirðingar við, en þá tengt snjóflóðum. Fyrir rúmu ári féll síðasta alvarlega snjóflóðið á Vestfjörðum og olli eignatjóni, einkum á höfninni á Flateyri.

Frestur til að sækja um styrk

Stöðuleyfi í Strandabyggð
Breyttur opnunartími hafnarinnar
Íþróttaviðurkenning
Þess vegna er Skíðafélag Strandamanna handhafi íþróttaviðurkenningar Strandabyggðar fyrir árið 2020.
Sóttvarnarreglur-breyting 18.janúar
Tilkynning um sóttvarnarráðstafanir og ferðatakmarkanir á landamærum Íslands. (ATH! in english below)
Íslenska
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til þess að fyrirbyggja að kórónaveiran (COVID-19) berist með farþegum til landsins.
I) SÓTTVARNARRÁÐSTAFANIR
Þann 15. janúar 2021 tók gildi ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 nr. 18/2021 og gildir hún til 30. apríl 2021. Á sama tíma féll úr gildi reglugerð nr. 1199/2020.
