Fara í efni

Grunn- og tónskólinn opnaður

15.11.2021
Grunn- og tónskólinn á Hólmavík verður opnaður aftur 16. nóvember eftir eins dags lokun og neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku dagsins. Mikil áhersla verður lögð á persónulegar s?...
Deildu
Grunn- og tónskólinn á Hólmavík verður opnaður aftur 16. nóvember eftir eins dags lokun og neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku dagsins. Mikil áhersla verður lögð á persónulegar sóttvarnir, handþvott, spritt og grímunotkun meðal fullorðinna.
Foreldraviðtölum í grunnskóla verður frestað um viku. 

Starfsfólk, foreldrar og nemendur hafa fengið nánari upplýsingar. 

Til baka í yfirlit