Reglur um snjómokstur og hálkueyðingu
10.02.2022
Á fundi sveitarstjórnar í janúar voru samþykktar Reglur um snjómokstur og hálkueyðingu en um er að ræða breytingar á reglum fyrra árs. Nú í tíð fannfergis og ótryggs veðurs er ...
Á fundi sveitarstjórnar í janúar voru samþykktar Reglur um snjómokstur og hálkueyðingu en um er að ræða breytingar á reglum fyrra árs. Nú í tíð fannfergis og ótryggs veðurs er mikilvægt að íbúar kynni sér reglurnar sem finna má hér og á vef sveitarfélagsins undir stjórnsýsla og reglur og samþykktir.