Fara í efni

Ungmennaþing

13.09.2021
Þriðjudaginn 14. september fer fram fyrsta ungmennaþing vetrarins. Óli Örn sem starfar hjá Rannís kemur til okkar og aðstoðar okkur við að undirbúa og móta umsókn í Ungmennaskipti me...
Deildu
Þriðjudaginn 14. september fer fram fyrsta ungmennaþing vetrarins. Óli Örn sem starfar hjá Rannís kemur til okkar og aðstoðar okkur við að undirbúa og móta umsókn í Ungmennaskipti með Erasmus+ áætluninni.

Öll ungmenni á svæðinu eru velkomin en þingið fer fram í Ozon kl. 14:30. Nánar á facebook viðburði.
Til baka í yfirlit