Fara í efni

Verðlaunahafar í Hnallþórukeppni

30.06.2021
Hnallþóruhlaðborðið í ár var virkilega glæsilegt!Vel skipuð dómnefnd valdi hnallþóru Iðunnar Sveinsdóttur sem flottustu krakkakökuna, köku Ölmu Benjamínsdóttur sem þá frumlegus...
Deildu
Hnallþóruhlaðborðið í ár var virkilega glæsilegt!

Vel skipuð dómnefnd valdi hnallþóru Iðunnar Sveinsdóttur sem flottustu krakkakökuna, köku Ölmu Benjamínsdóttur sem þá frumlegustu og Hafdísar Gunnarsdóttur sem þá hamingjusömustu.

Verðlaunahafar hlutu bækur frá Gotterí og gersemar auk innegna hjá Samkaup og Sætum syndum.

Við þökkum kærlega fyrir allar veitingar sem bárust, gleðilega samveru og glæsilega vinninga.
Til baka í yfirlit