Fréttir og tilkynningar
Setning Hamingjudaga – Gerður Kristný – afhending menningarverðlauna
Brekkusöngur á föstudagskvöldi
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 24. júní 2020
Léttmessa í Tröllatungu

Náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema
Listasýning í Íþróttamiðstöðinni
Hamingjurallýið 2020
Unnur Malín söngvaskáld
Hamingjuhlaupið 2020
„Sterkar Strandir“ – íbúaþing við upphaf byggðaþróunarverkefnis
Helgina 12.-13.júní var haldið íbúaþing á Hólmavík. Íbúaþingið markar upphafið að samtali við íbúa Strandabyggðar í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“ og gáfu heimamenn verkefninu heitið „Sterkar Strandir“. Strandabyggð er tólfta byggðarlagið þar sem unnið er eftir þessu verklagi Byggðastofnunar.
Lotta sýnir Bakkabræður á Hamingjudögum
Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta hefur sérhæft sig í utandyra sýningum á sumrin og ferðast nú 14. sumarið í röð með glænýjan fjölskyldusöngleik.
Umhverfisátak í Strandabyggð - bílastæði á Skeiði
Ársreikningur Strandabyggðar 2019, horfur 2020
Hamingjudagar nálgast
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 13. júní 2020
Auka sveitarstjórnarfundur 1306 í Strandabyggð, 12.06.20
Umhverfis- og skipulagsnefnd, 11. júní 2020
Sveitarstjórnarfundur 1305 í Strandabyggð
Fundur nr. 1305 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. júní 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:40. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Eiríkur Valdimarsson og Guðfinna Lára Hávarðardóttir. Þorgeir Pálsson ritaði fundargerð.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Breytingar á nefndarskipan
- Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu
- Samband íslenskra sveitarfélaga – stjórnarfundur 884, frá 20.05.20
- Náttúrustofa Vestfjarða, stjórnarfundur 129, frá 14. maí 2020
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis, fundargerð 128, frá 28. maí 2020, ársskýrsla 2019
- Landskerfi bókasafna, ársreikningur 2019.

Til hamingju með daginn sjómenn!
Spiladegi Ungmennaráðs aflýst

Hreint hafnarsvæði

Vinnuskólinn 2020
ÍBÚAÞING Í STRANDABYGGÐ

Tiltekt á hafnarsvæði
