Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

26.06.2020

"Til fyrirmyndar" veggur á Hólmavík!

"Hvatningarátakið TIL FYRIRMYNDAR er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni.Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsmælikvarða og vorum til fyri...
25.06.2020

Setning Hamingjudaga – Gerður Kristný – afhending menningarverðlauna

 Á morgun föstudag verða Hamingjudagar settir formlega í Hnyðju og hefst athöfnin kl 17:00. Við þetta tilefni ætlar skáldkonan góðkunna Gerður Kristný að lesa upp úr verkum sínum,...
25.06.2020

Brekkusöngur á föstudagskvöldi

Á föstudagskvöldinu ætlum við að hittast á nýjum stað í brekkusöngnum.  Ný staðsetning verður í hvamminum fyrir neðan Heilbrigðisstofnunina og vonandi geta íbúar og dvalargestir...
24.06.2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 24. júní 2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 24. júní 2020 Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 24. júní 2020 og hófst kl 17:00. Fundur...
24.06.2020

Léttmessa í Tröllatungu

Fastur liður í dagskrá Hamingjudaga er léttmessa. Seinni árin hefur hún verið haldin úti í gamla kirkjugarðinum í Tröllatungu en kirkjan þar var lögð af árið 1909.Núverandi ábú...
24.06.2020

Náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema

Það er ekkert betra en að byrja Hamingjudagana úti í náttúrunni! Í tilefni þess verður Náttúrubarnaskólinn með sannkölluðu hamingjuþema fimmtudaginn 25. júní Gulla se...
23.06.2020

Listasýning í Íþróttamiðstöðinni

Listasýning barna í Leikskólanum Lækjarbrekku verður opnuð miðvikudaginn 24. júní klukkan 15:00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Börnin taka lagið og veitingar að hætti leiks...
22.06.2020

Hamingjurallýið 2020

Hólmavíkurrallý verður haldið á Hamingjudögum 3ja árið í röð og er nú orðinn ómissandi liður í dagskránni og keppendur, gestir og glæsilegur bílaflotinn setur svip á hátíðin...
22.06.2020

Unnur Malín söngvaskáld

Unnur Malín söngvaskáld mætir á ný til Hólmavíkur með gítarinn sinn. Síðast lék hún hér á menningarhátíð Stranda í verki 2019, en í þetta sinn eru það Hamingjudagar. Unnur M...
22.06.2020

Hamingjuhlaupið 2020

Hamingjuhlaupið hefur verið árviss viðburður á Hamingjudögum og er eins og fyrr í umsjón Stefáns Gíslasonar frá Gröf í Bitrufirði.  Um er að ræða 36 km fjallvegahlaup og geta hla...
19.06.2020

„Sterkar Strandir“ – íbúaþing við upphaf byggðaþróunarverkefnis

Helgina 12.-13.júní var haldið íbúaþing á Hólmavík. Íbúaþingið markar upphafið að samtali við íbúa Strandabyggðar í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“ og gáfu heimamenn verkefninu heitið „Sterkar Strandir“. Strandabyggð er tólfta byggðarlagið þar sem unnið er eftir þessu verklagi Byggðastofnunar. 

18.06.2020

Lotta sýnir Bakkabræður á Hamingjudögum

Eitt af föstum liðum á dagskrá Hamingjudaga er leikhópurinn Lotta með sumarsýninguna sína.  

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta hefur sérhæft sig í utandyra sýningum á sumrin og ferðast nú 14. sumarið í röð með glænýjan fjölskyldusöngleik.

17.06.2020

Umhverfisátak í Strandabyggð - bílastæði á Skeiði

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt gerð bílastæðis á Skeiði, sem ætlað er löglega skráðum og gangfærum vinnuvélum, flutningabílum, fólksflut...
17.06.2020

Ársreikningur Strandabyggðar 2019, horfur 2020

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú liggur ársreikningur 2019 fyrir.  Hann sýnir talsverðan taprekstur á sveitarfélaginu sem rétt er að útskýra.  Í þessum pistli verður því gerð grei...
16.06.2020

Hamingjudagar nálgast

Í ár verða haldnir Hamingjudagar í Strandabyggð helgina 26.-28. júní, líkt og áður hefur verið auglýst. Á þessum undarlegu tímum sem við, heimsbyggðin, höfum gengið í gegnum und...
13.06.2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 13. júní 2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 13. júlí 2020 Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 13. júlí 2020, kl. 17:00, í Hnyðju, Höfðagötu...
12.06.2020

Auka sveitarstjórnarfundur 1306 í Strandabyggð, 12.06.20

Sveitarstjórnarfundur 1306 í StrandabyggðAukafundur nr.  1306 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn föstudaginn 12. júní 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 12.30. ...
11.06.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 11. júní 2020

FundargerðFundur var haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 11.júní 2020 kl. 17.00 í Hnyðju. Fundinn sátu Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir formaður,Hafdís Stur...
09.06.2020

Sveitarstjórnarfundur 1305 í Strandabyggð

Fundur nr.  1305 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. júní 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:40. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn:  Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Eiríkur Valdimarsson og  Guðfinna Lára Hávarðardóttir. Þorgeir Pálsson ritaði fundargerð.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

  1. Breytingar á nefndarskipan
  2. Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu
  3. Samband íslenskra sveitarfélaga – stjórnarfundur 884, frá 20.05.20
  4. Náttúrustofa Vestfjarða, stjórnarfundur 129, frá 14. maí 2020
  5. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis, fundargerð 128, frá 28. maí 2020, ársskýrsla 2019
  6. Landskerfi bókasafna, ársreikningur 2019.
07.06.2020

Til hamingju með daginn sjómenn!

Kæru sjómenn, fjölskyldur ykkar og aðir íbúar Strandabyggðar og landsins; Til hamingju með daginn. Vegna aðstæðna í landinu var ekki hægt að skipuleggja hefðbundinn viðburð í da...
05.06.2020

Spiladegi Ungmennaráðs aflýst

Af óviðráðanlegum ástæðum er spiladegi Ungmennaráðs og þar með allri auglýstri dagskrá morgundagsins aflýst. KveðjaÞorgeir PálssonSveitarstjóri Strandabyggðar...
05.06.2020

Hreint hafnarsvæði

Kærar þakkir til allra sem brugðust hratt við og fjarlægðu net og annað af hafnarsvæðinu, vegna framkvæmda við stálþil sem hefjast á næstu dögum.  Það er gott að sjá samtakamá...
05.06.2020

Vinnuskólinn 2020

Nú er vor í lofti þótt kuldinn sé aðeins að stríða okkur og Vinnuskólinn kominn á fullt skrið þetta sumarið.  Næstu vikurnar munu þau fegra og snyrta bæinn undir stjórn Sigríða...
04.06.2020

ÍBÚAÞING Í STRANDABYGGÐ

 A.T.H. BREYTT TÍMASETNING Dagana 12. - 13. júní er íbúum,fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum samfélagsins í Strandabyggð boðið til íbúaþings.Föstudaginn 12. júní kl 17 – 21Lau...
03.06.2020

Tiltekt á hafnarsvæði

Sæl öll,Eftir morgundaginn verður tekið til á hafnarsvæðinu sem liður í undirbúningi fyri vinnu við stálþil.  Þeir sem eiga veiðarfæri eða annað á hafnarsvæðinu eru vinsamlega...
29.05.2020

Framkvæmdir á hafnarsvæði

Sæl öll,Eftir helgina hefst undirbúningur vinnu við að setja niður stálþil við höfnina.  Þessu mun fylgja nokkuð rask og umferð um höfnina í sumar.   Eftir helgina verða einhverj...
29.05.2020

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir störf til umsóknar

Strandabyggð auglýsir stöður Tómstundafulltrúa og störf við Grunn-og leikskólaGrunnskólinn á Hólmavík og Leikskólinn Lækjarbrekka Lausar stöður skólaárið  2020-2021Staða umsj...
29.05.2020

Vordagur og skólaslit 2 júní. 2020.

Vordagur skólanna verður haldinn þriðjudaginn 2. júní, klukkan 10:00 - 12:00. Nemendur mæta klukkan 10:00. Á dagskránni  verður kraftakeppni, leikir og þrautir, andlitsmálun, sápukúl...
28.05.2020

Sumarstarf í Strandabyggð

Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneytið hafa sett af stað átak til að efla sumarvinnu námsmanna.  Átakið er unnið í samvinnu við sveitarfélögin í landinu.Strandabyggð auglýsir...
27.05.2020

Sumarstörf námsmanna í Strandabyggð

Við viljum vekja athygli námsmanna á því að nokkur störf eru í boði fyrir námsmenn í sumar. Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneytið hafa sett af stað átak til að efla sumarvi...