Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.08.2020

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 -17 ára námsmanna

 Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps annast greiðslu á sérstökum húsnæðisstuðningi til foreldra/forráðamanna 15-17 ára barna, sem leigja herbergi á heimavist, námsgörðum e?...
13.08.2020

Skólasetning 24. ágúst

Grunnskólinn á Hólmavík verður settur mánudaginn 24. ágúst klukkan 8:30. Kennsla hefst að lokinni skólasetningu.  Ekki er gert ráð fyrir foreldrum eða öðrum gestum við skólasetnin...
11.08.2020

Sveitarstjórnarfundur 1308 í Strandabyggð, 11.08.20

 Sveitarstjórnarfundur 1308 í StrandabyggðFundur nr.  1308 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. ágúst 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00....
10.08.2020

Skráning í tónlistarnám 2020-2021

Skráning í tónlistarnámVið minnum foreldra, forráðafólk og fullorðna nemendur á að drífa endilega í skráningu í Tónskólann fyrir skólaárið 2020-2021, sé hljóðfæra- eða sön...
08.08.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. ágúst 2020

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 10 ágúst 2020,  kl. 17:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Jóhann Björn Arngrímsson, Röfn Friðriksd?...
29.07.2020

Laus störf hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Hólmavík

Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík auglýsir eftir starfsmönnum í 2 80% stöðugildi.  Hér má finna auglýsingu og umsókn.https://www.hve.is/laus-storf/starf?id=22480...
20.07.2020

Skrifstofa Strandabyggðar

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20.júlí og opnar aftur kl.10 þriðjudaginn 4. ágúst.  Ef erindið tilheyrir þjónustudeild bendum við á s. 865 4806. ...
15.07.2020

Fjallskilaseðill 2020

Fjallskilaseðill 2020 hefur verið samþykktur af Atvinnu-, drreifbýlis - og hafnarnefnd og staðfestur af sveitarstjórn.  Seðillinn er aðgengilegur hér  Bændum, formanni ADH nefndar og ö...
14.07.2020

Sveitarstjórnarfundur 1307 í Strandabyggð, 14.07.20

 Sveitarstjórnarfundur 1307 í StrandabyggðFundur nr.  1307 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. júlí 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. ...
14.07.2020

Dagskrá Geislans í vikunni

Dagskrá næstu viku verður æsispennandi Fótboltaakademía Norðurlands verður með námskeið á Grundum mánudag og þriðjudag. Þórólfur Sveinsson er þjálfari.Hrafn Daði Pétursson fr?...
13.07.2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 13. júlí 2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 13. júlí 2020Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 13. júlí 2020, kl. 17:00, í Hnyðju, Höfðagötu ...
10.07.2020

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2020

Fjölskylduhátíðin Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin laugardaginn 11. júlí nú í sumar. Hátíðin fer fram á Sauðfjársetrinu á Ströndum.Þetta er í fjórða skipti sem...
05.07.2020

Halló Krakkar!

Halló Krakkar í Strandabyggð! Á morgun, mánudag 6. júlí, kl 15.30, ætlum við að taka ærslabelginn okkar formlega í notkun.  Við hittumst öll við Ærslabelginn, skemmtum okkur og f?...
01.07.2020

Skerðing á framlögum Jöfnunarsjóðs

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var enduráætlun Jöfnunarsjóðs kynnt fyrir helgi.  https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06...
01.07.2020

Ærslabelgurinn

Kæru íbúar strandabyggðar,Ærslabelgurinn verður tilbúinn til notkunar á morgun, fimmtudag! Það er verið að ganga frá í kring um hann núna og við skulum gefa þeim sem það gera fæ...
30.06.2020

Menningarverðlaun 2020

Lóan - menningarverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2020 voru veitt í ellefta sinn föstudaginn 26. júní, við setningu Hamingjudaga. Athöfnin fór fram í Hnyðju og var vel sótt af áhugasömu heimafólki og gestum á ýmsum aldri. Áður en verðlaunin voru veitt las skáldkonan Gerður Kristný upp úr nokkrum verka sinna, en hún dvaldi í menningardvöl í Strandabyggð um skeið í júní. Mjög góður rómur var gerður að orðum Gerðar Kristnýjar, enda þar á ferðinni afburðar skáldkona og svo er hún auðvitað ættuð af Ströndum!
29.06.2020

Ærslabelgurinn kemur!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og sést, eru hafnar framkvæmdir á Jakobínutúni við að setja niður ærslsbelg.  Gert er ráð fyrir að vinna við uppsetningu taki tvo daga eða svo og v...
26.06.2020

"Til fyrirmyndar" veggur á Hólmavík!

"Hvatningarátakið TIL FYRIRMYNDAR er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni.Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsmælikvarða og vorum til fyri...
25.06.2020

Setning Hamingjudaga – Gerður Kristný – afhending menningarverðlauna

 Á morgun föstudag verða Hamingjudagar settir formlega í Hnyðju og hefst athöfnin kl 17:00. Við þetta tilefni ætlar skáldkonan góðkunna Gerður Kristný að lesa upp úr verkum sínum,...
25.06.2020

Brekkusöngur á föstudagskvöldi

Á föstudagskvöldinu ætlum við að hittast á nýjum stað í brekkusöngnum.  Ný staðsetning verður í hvamminum fyrir neðan Heilbrigðisstofnunina og vonandi geta íbúar og dvalargestir...
24.06.2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 24. júní 2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 24. júní 2020 Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 24. júní 2020 og hófst kl 17:00. Fundur...
24.06.2020

Léttmessa í Tröllatungu

Fastur liður í dagskrá Hamingjudaga er léttmessa. Seinni árin hefur hún verið haldin úti í gamla kirkjugarðinum í Tröllatungu en kirkjan þar var lögð af árið 1909.Núverandi ábú...
24.06.2020

Náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema

Það er ekkert betra en að byrja Hamingjudagana úti í náttúrunni! Í tilefni þess verður Náttúrubarnaskólinn með sannkölluðu hamingjuþema fimmtudaginn 25. júní Gulla se...
23.06.2020

Listasýning í Íþróttamiðstöðinni

Listasýning barna í Leikskólanum Lækjarbrekku verður opnuð miðvikudaginn 24. júní klukkan 15:00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Börnin taka lagið og veitingar að hætti leiks...
22.06.2020

Hamingjurallýið 2020

Hólmavíkurrallý verður haldið á Hamingjudögum 3ja árið í röð og er nú orðinn ómissandi liður í dagskránni og keppendur, gestir og glæsilegur bílaflotinn setur svip á hátíðin...
22.06.2020

Unnur Malín söngvaskáld

Unnur Malín söngvaskáld mætir á ný til Hólmavíkur með gítarinn sinn. Síðast lék hún hér á menningarhátíð Stranda í verki 2019, en í þetta sinn eru það Hamingjudagar. Unnur M...
22.06.2020

Hamingjuhlaupið 2020

Hamingjuhlaupið hefur verið árviss viðburður á Hamingjudögum og er eins og fyrr í umsjón Stefáns Gíslasonar frá Gröf í Bitrufirði.  Um er að ræða 36 km fjallvegahlaup og geta hla...
19.06.2020

„Sterkar Strandir“ – íbúaþing við upphaf byggðaþróunarverkefnis

Helgina 12.-13.júní var haldið íbúaþing á Hólmavík. Íbúaþingið markar upphafið að samtali við íbúa Strandabyggðar í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“ og gáfu heimamenn verkefninu heitið „Sterkar Strandir“. Strandabyggð er tólfta byggðarlagið þar sem unnið er eftir þessu verklagi Byggðastofnunar. 

18.06.2020

Lotta sýnir Bakkabræður á Hamingjudögum

Eitt af föstum liðum á dagskrá Hamingjudaga er leikhópurinn Lotta með sumarsýninguna sína.  

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta hefur sérhæft sig í utandyra sýningum á sumrin og ferðast nú 14. sumarið í röð með glænýjan fjölskyldusöngleik.

17.06.2020

Umhverfisátak í Strandabyggð - bílastæði á Skeiði

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt gerð bílastæðis á Skeiði, sem ætlað er löglega skráðum og gangfærum vinnuvélum, flutningabílum, fólksflut...