Fara í efni

Unnur Malín söngvaskáld

22.06.2020
Unnur Malín söngvaskáld mætir á ný til Hólmavíkur með gítarinn sinn. Síðast lék hún hér á menningarhátíð Stranda í verki 2019, en í þetta sinn eru það Hamingjudagar. Unnur M...
Deildu
Unnur Malín söngvaskáld mætir á ný til Hólmavíkur með gítarinn sinn. Síðast lék hún hér á menningarhátíð Stranda í verki 2019, en í þetta sinn eru það Hamingjudagar. Unnur Malín ætlar að syngja og spila lögin sín í bland við innlendar og erlendar söngperlur, þar sem einstök rödd hennar fær að njóta sín.  Unnur mun flytja tónlist við Galdrasafnið um miðjan dag á laugardegi.
Unnur hefur haldið tónleika um allt land og farið í tónleikaferð um Ítalíu.
unnurmalin.is
facebook.com/unnurmalin
Youtube.com/umsalin
Til baka í yfirlit