Fara í efni

Skólasetning 24. ágúst

13.08.2020
Grunnskólinn á Hólmavík verður settur mánudaginn 24. ágúst klukkan 8:30. Kennsla hefst að lokinni skólasetningu.  Ekki er gert ráð fyrir foreldrum eða öðrum gestum við skólasetnin...
Deildu
Grunnskólinn á Hólmavík verður settur mánudaginn 24. ágúst klukkan 8:30. Kennsla hefst að lokinni skólasetningu.  Ekki er gert ráð fyrir foreldrum eða öðrum gestum við skólasetningu vegna fjarlægðartakamarka fullorðinna. Allar upplýsingar verða sendar heim og birtar á heimasíðu eða namfus.is. Kynningarfundir fyrir foreldra verða 8.-10. september.

Nemendum sem eru að byrja í 1. bekk og öðrum nýjum nemendum er boðið í heimsókn í skólann ásamt foreldrum sínum, föstudaginn 21. ágúst klukkan 11:00.
Til baka í yfirlit