Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.05.2020

Til leigu er efri hæðin að Hafnarbraut 37

Til leigu er efri hæðin að Hafnarbraut 37.  Íbúðin er laus nú þegar og er áhugasömum bent á að hafa samband við Finn Ólafsson í síma 775-3377...
11.05.2020

Fundargerð ungmennaráðs 11. maí 2020

Fundur var haldinn í ungmennaráði  11.5.2020 Kl.17:00 og var staðsettur í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson,  Elín Victoría Gray, Unnur Erna Viðarsdóttir, J?...
11.05.2020

Fræðslunefnd, 11. maí 2020

Fundur var haldinn í fræðslunefnd mánudaginn 11. maí kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Háva...
08.05.2020

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr 1303, 12. maí 2020

Sveitarstjórnarfundur 1303 í StrandabyggðFundur nr. 1303, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:Ne...
08.05.2020

Samstaða

Undanfarnar vikur hafa reynt á marga.  Breytt vinnufyrirkomulag, skert skólasókn, fjarkennsla, aukin viðvera heima, takmarkanir á samskiptum og svona mætti lengi telja, hafa einkennt okkar d...
07.05.2020

Gerð Strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum

 Hafin er vinna við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum á grundvelli laga um skipulag haf- og strandsvæða. Svæðisráð, skipað af umhverfis- og auðlindaráðherra, ber ábyrgð ...
07.05.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. maí 2020

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7.5 2020,  kl. 17:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir, Jó...
07.05.2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 7. maí 2020

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. maí 2020 og hófst kl 17:00. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarstjóra í Þróunarsetrinu...
05.05.2020

Söfnun hugmynda um öndvegisverkefni

Verkefnið Brothættar byggðir er að mjakast af stað í Strandabyggð og nú stendur verkefnastjórn fyrir söfnun hugmynda um öndvegisverkefni sem gætu keppt fyrir hönd Strandabyggðar í sa...
03.05.2020

Ný verkefni - styrkir - fjármögnun - uppbygging

Sæl öll,Í því árferði sem nú ríkir, eru margir sem hugleiða ný verkefni, nýjar leiðir til að efla reksturinn eða mæta erfiðleikum í rekstri sökum áhrifa Covid-19.  Vestfjarðas...
01.05.2020

Aðgerðir Strandabyggðar vegna Covid-19

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur fundað undanfarið og rætt til hvaða aðgerðar sveitarfélagið gæti gripið, til að mæta erfiðri stöðu margra í samfé...
01.05.2020

Staða forstöðumanns íþróttamiðstöðvar laus til umsóknar

Ráðningu lokiðSveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir að ráða forstöðumann Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík. Ráðið er í starfið frá 1. júlí n.k.Við leitum að einstak...
29.04.2020

Kynningarfundur á netinu um Brothættar byggðir

Hér er linkur á kynningarfundinn um Brothættar byggðir í Strandabyggð kl. 15 í dag, miðvikudaginn 29. apríl. Linkurinn er: https://us02web.zoom.us/j/88058988647...
27.04.2020

Veist þú um góða hugmynd? - Fjárfestingarátak í Brothættum byggðum.

---English below---

Alþingi samþykkti í síðasta mánuði að efla verkefnið Brothættar byggðir með 100 mkr framlagi, sem hluta af verkefnum til að mæta heimsfaraldri kórónuveiru. Sveitarfélagið Strandabyggð tekur þátt í þessu verkefni frá síðustu áramótum. 

 

Ákveðið hefur verið að nýta þetta viðbótarfjármagn til að efna til sérstaks fjárfestingarátaks í Brothættum byggðum. Fjármagnið skiptist í tvo hluta, Frumkvæðissjóð og Öndvegissjóð. Í Frumkvæðissjóði verður fjárhæð sem skiptist jafnt á milli þeirra sjö byggðarlaga sem eru þátttakendur í verkefninu Brothættar byggðir. Í Öndvegissjóði verður sett fjárhæð í samkeppnissjóð sem verkefni úr byggðarlögunum sjö keppa um. 

27.04.2020

Sumarstörf fyrir námsmenn í Strandabyggð

Sæl öll,Nú þegar styttist í sumarfrí námsmanna, sem öllu jöfnu vilja koma hingað heim í Strandabyggð á sumrin og vinna, er rétt að hugleiða stöðuna og hvað sé hugsanlega framund...
24.04.2020

Restrictions to be gradually lifted starting 4 May

https://www.government.is/news/article/2020/04/14/Restrictions-to-be-gradually-lifted-starting-4-May-/...
22.04.2020

Covid-19 - Andleg heilsa

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á morgun er sumardagurinn fyrsti, sem í hugum margra er dagur gleði og bjartsýni, því þá ætti sumarið að vera framundan.  Og víst er að hér í Strandaby...
22.04.2020

4. maí 2020

Takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum falla alveg niður 4. maí og einnig fjöldatakmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólaaldri. Fjölda...
22.04.2020

Verkefnið Brothættar byggðir í Strandabyggð


Verkefnið Brothættar byggðir í Strandabyggð er komið af stað og búið að skipa verkefnastjórn fyrir það. Í henni eru Eva Pandora Baldursdóttir og Kristján Þ. Halldórsson fyrir hönd Byggðastofnunar og Lína Björg Tryggvadóttir og Aðalsteinn Óskarsson fyrir hönd Vestfjarðastofu. Frá Strandabyggð eru Angantýr Ernir Guðmundsson og Esther Ösp Valdimarsdóttir fulltrúar íbúa og Jón Jónsson situr í stjórninni fyrir hönd sveitarstjórnar. Unnið er að ráðningu verkefnastjóra sem verður starfsmaður Vestfjarðastofu og ættu þau mál að skýrast á næstunni.

 

21.04.2020

Dagur Umhverfisins 25.apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.- Frábær hreyfing fyrir alla aldurshópa- Klæðum okkur eftir veðri- Notum hanska, plokk tangir og ruslapoka- ...
17.04.2020

Covid-19 - Herðum róðurinn - þetta er ekki búið

Kæru íbúar Strandabyggðar,Undanfarnar vikur höfum við íbúar framfylgt samviskusamlega fyrirmælum yfirvalda um hreinlæti, sprittun, fjarlægð milli manna og almenna ábyrgð í samskiptum...
15.04.2020

Menningardvöl á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir umsóknum um menningardvöl í húsnæði sveitarfélagsins sumarið 2020. Strandabyggð vill auka lista- og menningarlíf sveitarfélagsins og óskar ef...
14.04.2020

Sveitarstjórnarfundur 1302 í Strandabyggð, 14.04.20

 Sveitarstjórnarfundur 1302 í StrandabyggðFundur nr.  1302 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. apríl 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:03. ...
08.04.2020

Kveðja frá sveitarstjóra

Kæru íbúar Strandabyggðar,Mars mánuður fer ekki í bækurnar sem hefðbundinn mánuður í neinum skilningi. Við vitum öll að þetta eru óvanalegir tímar þar sem ný og óþekkt vandam?...
08.04.2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 8. apríl 2020

8. apríl 2020.Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 8. apríl 2020 og hófst kl. 17:00. Fundurinn var haldinn í fjarfundabúnaði. Hann s...
08.04.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. apríl 2020

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 8.apríl. 2020,  kl. 17:00  í Zoom- fjarfundi vegna samkomubanns.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadótt...
07.04.2020

Áhugahópur um rekstur á byggingavöruverslun á Hólmavík

Áhugahópur vill kanna möguleika á stofnun og fjármögnun á nýju félagi um rekstur verslunar sem tæki við af Pakkhúsi KSH á Hólmavík. Áhugasamir hafi samband við neðangreinda aðila...
07.04.2020

Fræðslunefnd, 7. apríl 2020

FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd þriðjudaginn 7. apríl kl. 17.00 í fjarfundi. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guð...
06.04.2020

Sjálfboðaliðar í Bakvarðasveit Strandabyggðar

Strandabyggð óskar hér með eftir sjálfboðaliðum til að skrá sig í Bakvarðasveit Strandabyggðar, sem myndi sinna verkefnum á velferðarsviði sveitarfélagsins. Það er ljóst að fá...
06.04.2020

Covid-19 - Smit á svæðinu Hólmavík/Strandir, ekki í Strandabyggð né nágranna sveitarfélögum

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er rétt að árétta, í ljósi umfjöllunar um smit á okkar svæði, að þar er um að ræða einstakling með lögheimili í Strandabyggð, en sem búsettur...