Fara í efni

Dagur Umhverfisins 25.apríl

21.04.2020
Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.- Frábær hreyfing fyrir alla aldurshópa- Klæðum okkur eftir veðri- Notum hanska, plokk tangir og ruslapoka- ...
Deildu

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.

- Frábær hreyfing fyrir alla aldurshópa
- Klæðum okkur eftir veðri
- Notum hanska, plokk tangir og ruslapoka
- Hver á sínum hraða og tíma
- Frábært fyrir umhverfið
- Öðrum góð fyrirmynd
- Munum 2 metra bilið

PLOKKIÐ ER EKKI BROT Á SAMKOMUBANNI

Til baka í yfirlit