Fara í efni

Vegagerð í Strandabyggð

29.10.2020
Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er gaman að segja frá því að nú er unnið að vegagerð á veginum upp að virkjun, eins og myndirnar sýna.  Strandabyggð fékk styrk úr Styrkvegasjó?...
Deildu
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Það er gaman að segja frá því að nú er unnið að vegagerð á veginum upp að virkjun, eins og myndirnar sýna.  Strandabyggð fékk styrk úr Styrkvegasjóði Vegagerðarinnar og var honum ráðstafað í lagfæringu á veginum niður í Skeljavík, á Tröllatunguheiði og veginum upp að virkjun.

Allt eru þetta þarfar úrbætur og við fögnum þeim.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
Sveitarstjóri í Strandabyggð
Til baka í yfirlit