Fundur nr. 1305 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. júní 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:40. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Eiríkur Valdimarsson og Guðfinna Lára Hávarðardóttir. Þorgeir Pálsson ritaði fundargerð.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Breytingar á nefndarskipan
- Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu
- Samband íslenskra sveitarfélaga – stjórnarfundur 884, frá 20.05.20
- Náttúrustofa Vestfjarða, stjórnarfundur 129, frá 14. maí 2020
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis, fundargerð 128, frá 28. maí 2020, ársskýrsla 2019
- Landskerfi bókasafna, ársreikningur 2019.
Þá var gengið til dagskrár. Oddviti setti fundinn kl. 16:40 og bauð fundarmenn velkomna.
- Breytingar á nefndarskipan
- Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu
- Samband íslenskra sveitarfélaga – stjórnarfundur 884, frá 20.05.20
- Náttúrustofa Vestfjarða, stjórnarfundur 129, frá 14. maí 2020
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis, fundargerð 128, frá 28. maí 2020, ársskýrsla 2019
- Landskerfi bókasafna, ársreikningur 2019
Fundargerð lesin yfir og ekki fleira tekið fyrir. Fundi slitið kl.17.24.
Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir
Ásta Þórisdóttir
Eiríkur Valdimarsson
Jón Gísli Jónsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir.