Fara í efni

Bókasafninu lokað

24.03.2020
Samkvæmt tilkynningu frá heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna samkomubanns skal loka öllum söfnum á tímabilinu 24. mars - 12. apríl.Bókasafnið er þess vegna ekki opið eins o...
Deildu


Samkvæmt tilkynningu frá heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna samkomubanns skal loka öllum söfnum á tímabilinu 24. mars - 12. apríl.

Bókasafnið er þess vegna ekki opið eins og venjulega, en það voru að koma nokkrar nýjar bækur og ef ykkur langar að glugga í einhverja góða bók, sendið þá skilaboð á facebook og Svanur Kristjánsson bókavörður leitast við að koma bókinni til ykkar, innan Hólmavíkur.

Til baka í yfirlit