Fara í efni

Stofnfundur Samtaka Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum

19.11.2019
Í dag, þriðjudaginn 19. nóvember verður stofnfundur Samtakenda Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum (SASR),  í Hnyðju kl 18:00-19.30.  Við hvetjum alla sem halda úti atvinnustarfsem...
Deildu
Í dag, þriðjudaginn 19. nóvember verður stofnfundur Samtakenda Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum (SASR),  í Hnyðju kl 18:00-19.30.  Við hvetjum alla sem halda úti atvinnustarfsemi af einhverju tagi eða hyggjast stofna til fyrirtækjareksturs á næstunni, að koma og standa að baki stofnunar SASR.

Á fundinum sem er undir stjórn Vestfjarðastofu, verður farið yfir tillögu að samþykktum hins nýja félags og rætt um hlutverk þess og tilgang ofl. 


Til baka í yfirlit