Fara í efni

Tökum til hendinni

21.06.2019
Nú er rétti tíminn til að taka til hendinni, hreinsa og fegra umhverfið.Miðvikudaginn 26.júní n.k. verða starfsmenn áhaldahúss á ferðinni og fjarlægja allt rusl sem sett er út við l...
Deildu

Nú er rétti tíminn til að taka til hendinni, hreinsa og fegra umhverfið.

Miðvikudaginn 26.júní n.k. verða starfsmenn áhaldahúss á ferðinni og fjarlægja allt rusl sem sett er út við lóðamörk. Þeir verða á ferðinni um kl.10  og er því alveg tilvalið að nota dagana þangað til í hreinsun á görðum og nánasta umhverfi.  Mikilvægt er að halda járni og plasti sér.

-Hamingjan er handan við hornið-

Til baka í yfirlit