Styrkir vegna umhverfisúrbóta
19.06.2019
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar að áætla ákveðið fjármagn til umhverfisúrbóta ár hvert. Auglýst er eftir umsóknum um framlög í júlí mánu?...

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar að áætla ákveðið fjármagn til umhverfisúrbóta ár hvert. Auglýst er eftir umsóknum um framlög í júlí mánuði og heimilt er að veita framlög til efniskaupa og vélavinnu, sjá reglur og umsóknareyðublað hér.