Fara í efni

Klæðning á götur á Hólmavík - í dag!

12.06.2019
Í dag, miðvikudaginn 12. júní, byrjar Borgarverk að klæða götur á Hólmavík.  Við viljum biðja íbúa að huga að því að færa bíla sína þegar framkvæmdir hefjast í þeirra g?...
Deildu
Í dag, miðvikudaginn 12. júní, byrjar Borgarverk að klæða götur á Hólmavík.  Við viljum biðja íbúa að huga að því að færa bíla sína þegar framkvæmdir hefjast í þeirra götum.  Göturnar sem um ræðir eru: Lækjartún,Víkurtún, Vesturtún, Vitabraut og Austurtún. 

Til baka í yfirlit