Fara í efni

Íþróttahátíð og íþróttamaður Strandabyggðar

28.01.2019
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin þriðjudaginn 29. janúar 2019, klukkan 17:00 í Íþróttamiðstöðinni. Nemendur bjóða foreldrum og öðrum gestum til hollrar hr...
Deildu
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin þriðjudaginn 29. janúar 2019, klukkan 17:00 í Íþróttamiðstöðinni.
Nemendur bjóða foreldrum og öðrum gestum til hollrar hreyfingar, leiks og skemmtunar.
Tilkynnt verður um val Íþróttamanns Strandabyggðar og veglegur verðlaunagripur afhentur.
Félagsmiðstöðin Ozon sér um samlokusölu.
Allir velkomnir.


Til baka í yfirlit