Fara í efni

Norræna skólahlaupið og Einar Mikael töframaður

02.10.2018
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 3. október, 2018. Hlaupið verður frá félagsheimili klukkan 11:00 og hlaupinn hringur um Hólmavík. Lengsta vegalengd er 10 km. Öllum er velkom...
Deildu
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 3. október, 2018. Hlaupið verður frá félagsheimili klukkan 11:00 og hlaupinn hringur um Hólmavík. Lengsta vegalengd er 10 km. Öllum er velkomið að taka þátt í hlaupinu með nemendum og starfsfólki Grunnskólans.

Sama dag verður Einar Mikael töframaður með sýningu fyrir nemendur Grunnskólans og elstu nemendur leikskólans klukkan 13:30 í Félagsheimilinu.
Til baka í yfirlit