Fara í efni

Tilkynning til íbúa og gesta Hólmavíkur

06.07.2018
Viðvörun um E-coli í neysluvatni er ekki lengur í gildi. Öll sýni sem tekin voru miðvikudaginn 4. júlí voru ómenguð. Ekki er lengur þörf á að sjóða vatn....
Deildu
Viðvörun um E-coli í neysluvatni er ekki lengur í gildi. Öll sýni sem tekin voru miðvikudaginn 4. júlí voru ómenguð. Ekki er lengur þörf á að sjóða vatn.
Til baka í yfirlit