Fara í efni

Ljósmyndakeppni sigurvegari

09.07.2018
Í kringum Hamingjudaga 2018 var ljósmyndakeppni þar sem fólk var hvatt til að taka mynd af því sem gerir það hamingjusamt og deila með okkur á samfélagsmiðlum. Valinn hefur verið sigu...
Deildu
Í kringum Hamingjudaga 2018 var ljósmyndakeppni þar sem fólk var hvatt til að taka mynd af því sem gerir það hamingjusamt og deila með okkur á samfélagsmiðlum. Valinn hefur verið sigurvegar í keppninni en mun hann fá vegleg verðlaun sem Íþróttamiðstöð Hólmavíkur, Sauðfjársetrið á Ströndum og Framköllunarþjónustan Borganesi veita. Sigurvegarinn er Ásdís Jónsdóttir og má sjá myndina hennar hér meðfylgjandi.
Til baka í yfirlit