Fara í efni

Hamingjugrill gula hverfisins

26.06.2018
Að horfa á Ísland spila í HM veitir einstaklingum í gula hverfinu hamingju og ætla þeir því að horfa á leikinn saman á Sævangi. Gula hverfið ætlar svo að taka forskot á sæluna og ...
Deildu
Að horfa á Ísland spila í HM veitir einstaklingum í gula hverfinu hamingju og ætla þeir því að horfa á leikinn saman á Sævangi. Gula hverfið ætlar svo að taka forskot á sæluna og hita upp fyrir helgina með hverfagrilli strax eftir leikinn.
Góða skemmtun!
Til baka í yfirlit