Fara í efni

Kosningakaffi

24.05.2018
Kosningakaffi í boði Strandabyggðar verður í Félagsheimilinu frá kl. 14-17 laugardaginn 26. maí n.k.   Umsjónarmenn eru nemendur í unglingadeild Grunnskólans og fjölskyldur þeirra, e...
Deildu

Kosningakaffi í boði Strandabyggðar verður í Félagsheimilinu frá kl. 14-17 laugardaginn 26. maí n.k.   Umsjónarmenn eru nemendur í unglingadeild Grunnskólans og fjölskyldur þeirra, en þau eru að safna í ferðasjóð.  Við hvetjum alla til að mæta snemma á kjörstað og fagna síðan deginum og mæta á kaffihlaðborð.  Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.


Til baka í yfirlit