Fara í efni

Byggingaframkvæmdir í fullum gangi

12.04.2017
Gaman er að segja frá því að hinu megin við veggi leikskólans er allt fullt af lífi og fjöri. Smíðar á nýrri viðbyggingu eru í fullum gangi og því nóg um að vera innan veggja (n?...
Deildu
Gaman er að segja frá því að hinu megin við veggi leikskólans er allt fullt af lífi og fjöri. Smíðar á nýrri viðbyggingu eru í fullum gangi og því nóg um að vera innan veggja (nýja, jafnt sem gamla) leikskólans. 
Núna er búið að einangra veggi og loft og verið er að skella múrhúð á veggina í þessum skrifuðu orðum.
Við látum meðfylgjandi myndir tala sínu máli.
Góða langa helgi og gleðilega páska :)

Til baka í yfirlit