Fara í efni

Sumarstörf í Strandabyggð 2016

14.03.2016

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2016. Um er að ræða eftirtalin störf:
     Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
     Áhaldahús Strandabyggðar
     Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn
     Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.

Deildu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2016. Um er að ræða eftirtalin störf:

  • Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
  • Áhaldahús Strandabyggðar
  • Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn
  • Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.

Ungmennum yngri en 18 ára er bent á að sækja um Vinnuskóla en þau störf verða auglýst eftir 15. apríl. 

Umsóknum skal skilað á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3 og er umsóknarfrestur til og með 31. mars 2016. Jafnframt er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is. Á umsókn skal koma skýrt fram um hvaða starf er sótt. Ef sótt er um fleiri en eitt starf skal koma fram hvaða starf er fyrsti valkostur og hvað er til vara.

 

Umsóknareyðublöð um störf hjá Strandabyggð má finna hér

Til baka í yfirlit