Eins og tilkynnt var í gær þá fellur skólahald niður í dag í Grunnskólanum á Hólmavík. Vegir í sveitum eru merktir flughálir og fjallvegir lokaðir og hálka er á götum innanbæjar á Hólmavík. Leikskólinn hefur hinsvegar opnað og tekur á móti börnum frá kl. 8:30. Fólk er minnt á að fara varlega.
Röskun á skólahaldi
08.12.2015
Eins og tilkynnt var í gær þá fellur skólahald niður í dag í Grunnskólanum á Hólmavík. Vegir í sveitum eru merktir flughálir og fjallvegir lokaðir og hálka er á götum innanbæjar ...