Gunnar S. Jónsson forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík hefur óskað eftir og fengið leyfi frá störfum vegna veikinda. Á næstu dögum veður auglýst eftir starfsmanni til að leysa Gunnar af þann tíma sem hann verður fjarverandi en að öðru leiti verður ekki um breytingar að ræða í þessu samhengi.
Við óskum Gunnari góðs gengis og hlökkum til að fá hann til okkar á ný að leyfi loknu.
Starfsmannamál - Íþróttamiðstöðin á Hólmavík
11.05.2015
Gunnar S. Jónsson forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík hefur óskað eftir og fengið leyfi frá störfum vegna veikinda. Á næstu dögum verður auglýst eftir starfsmanni í afleysingar.
