Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

09.04.2015

Opinn hugmyndafundur um samfelldan dag barnsins

Fimmtudaginn 9. apríl kl. 17:00 fer fram opinn hugmyndafundur um samfelldan dags barnsins í Hnyðju. 

Um er að ræða kynningu á afrakstri vinnu starfshóps sem hefur starfað í Strandabyggð síðan síðasta haust. Markmið hópsins hefur verið að  kanna möguleika þess að gera skóladag og frístundir barna að heilsteyptum vinnudegi sem hefur þarfir barnanna og fjölskyldna þeirra í fyrirrúmi.
08.04.2015

Fundur um fjárréttarmál í Strandabyggð

Atvinnu- dreifbýlis og hafnarnefnd Strandabyggðar boðar til fundar með bændum í sveitarfélaginu þann 9. apríl 2015 kl. 20:00 í Sævangi. Umræðuefnið verður: Ástand fjárrétta – möguleikar til úrbóta.

Léttar kaffiveitingar í boði.

07.04.2015

Kynning á Dreifnámi FNV á Hólmavík

Ertu að pæla í að fara í skóla? Eða ertu ekki viss? Finnst þér dýrt að flytja strax að heiman og langar að spara smá pening áður en þú ferð í burtu í skóla? Myndir þú vilja auka tekjumöguleika þína með aukinni menntun? Miðvikudaginn 8. apríl verður haldin kynning á Dreifnámi FNV á Hólmavík. Kynningin hefst klukkan 14:30 í húsnæði Dreifnámsins, Hafnarbraut 19. Heitt verður á könnunni og eru allir hjartanlega velkomnir.
06.04.2015

Kennsla að loknu páskaleyfi

Kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. apríl....
01.04.2015

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Skírdagur:  kl. 14:00-18:00Föstudagurinn langi: kl. 14:00-18:00Laugardagur:  kl. 14:00-18:00Páskadagur:  kl. 14:00-18:00Annar í páskum:  kl. 14:00-18:00Háð er veðri hvort og hvenær dr...
30.03.2015

Afmælistelpa

Hún Hekla Karitas varð 2ja ára þann 26. mars.  Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn.  Innilega til hamingju með 2ja ára afmælið elsku Hekla Karitas okkar....
26.03.2015

Skólahreysti í sjónvarpinu

Unga fólkið frá Strandabyggð stóð sig að sjálfsögðu með sóma í Skólahreystikeppni í Garðabænum fyrr í vetur.Þátturinn þar sem afrek þeirr koma fram var sýndur í Ríkissjónv...
23.03.2015

Viðburðir vikunnar 23. - 27. mars.

Óhætt er að segja að síðasta vikan fyrir páskafrí verði annasöm hjá nemendum og starfsfólki Grunn- og Tónskólans á Hólmavík.Þriðjudaginn 24. mars klukkan 17:00 verður Stóra upp...
23.03.2015

Sólmyrkvinn

Við létum sólmyrkvann þann 20. mars ekki framhjá okkur fara. Börnin á eldri deildinni fóru í útiveru á meðan að sólmyrkvinn stóð yfir. Þau léku sér á lóðinni og kíktu á sól...
23.03.2015

Nýr starfsmaður á skrifstofu Strandabyggðar

Heiða Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu Strandabyggðar í 50% starf á móti Elfu Björk Bragadóttur en þær munu skipta móttöku og afgreiðslu viðskiptavina á mill...
19.03.2015

Sumarstörf í Strandabyggð 2015

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2015. Um er að ræða eftirtalin störf:
 - Íþróttamiðstöð Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
 - Áhaldahús Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér
 - Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn, sjá nánari upplýsingar hér
 - Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar, sjá nánari upplýsingar hér

18.03.2015

Sólmyrkvi 20. mars

Föstudagsmorguninn 20. mars 2015 verður mesti sólmyrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár. Ef veður leyfir sést myrkvinn vel frá landinu öllu. Í tilefni myrkvans hafa Stjörnuskoðun...
17.03.2015

Vorboði

Í dag léku börnin sér í glampandi sólskini í útiverunni fyrir hádegi. Það hefur ekki gerst í langan tíma. Við vorum að vonum himinsæl með okkur og sólina!!...
12.03.2015

Hamingjudagar árið 2015

Hamingjudagar verða haldnir hátíðlegir á Hólmavík og nágrenni 26.-28. júní næstkomandi.Þetta árið höldum við fast í ákveðnar hefðir en beytum einnig út af vananum, enda veitir ...
12.03.2015

Hamingjudagar 2015

Hamingjudagar ársins 2015 verða haldnir dagana 26.-28. júní Í Strandabyggð.Búast má við spennandi og skemmtilegri dagskrá fyrir unga sem aldna þar sem dagskrárliðirnir miða að því ...
11.03.2015

Fundargerð Ungmennaráðs - 27. október 2014

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 27. október kl. 17:00 í Ungmennahúsi Hólmavíkur, Hafnarbraut 19. Mættir voru: Gunnur Arndís Halldórsdóttir, Trausti Rafn Bj...
11.03.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1232 - 10. mars 2015

Fundur nr.  1232 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. mars 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkom...
06.03.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1232 í Strandabyggð

Fundur nr. 1232 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 10. mars 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.03.2015

Klappliðið er lagt af stað

Klapplið Grunnskólans á Hólmavík er lagt af stað í Skólahreystikeppnina í Garðabæ. Mikill spenningur og stemming var í hópnum eins og sjá má á myndinni. Bílstjóri er Unnsteinn Ár...
27.02.2015

Afmælispiltur.

Hann Kristvin Guðni er 3ja ára í dag.  Hann fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissöngin.Innilega til hamingju með afmælið elsku Kristvin okkar....
24.02.2015

Viðtalstími fræðslustjóra

Guðjón Ólafsson fræðslustjóri verður með viðtalstíma klukkan 13:00 - 14:00 miðvikudaginn 25. febrúar í Hnyðju. Hægt er að ræða við Guðjón um hvaðeina sem snertir uppeldi og sk...
24.02.2015

Starfsdagur kennara - Nemenda og foreldraviðtöl

Starfsdagur kennara er miðvikudaginn 25. febrúar. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag.Nemenda og foreldraviðtöl hafa verið tímasett fimmtudag 26. febrúar. Munið að skrá stöðumat ?...
24.02.2015

Eldvarnagetraun - vinningshafi.

Í desember 2014 fékk 3. bekkur árlega heimsókn frá Slökkviliði Hólmavíkur en Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur um árabil staðið fyrir eldvarnaátaki í aðdragen...
23.02.2015

Strandagangan á laugardag

21. Strandagangan fer fram í Selárdal laugardaginn 28. febrúar.

Strandagangan er hluti af skíðagöngumótaröðinni Íslandsgangan sem haldin er á sex stöðum víðs vegar um landið. Keppt er í fjórum vegalengdum, 1 km, 5 km, 10 km og 20 km og eru rástímar kl. 12:30 og 13:00. Kílómeters gangan er eingöngu fyrir 10 ára og yngri. 15 ára og yngri greiða 1.000 kr. fyrir keppnisrétt. Fullorðnir greiða 3.000 kr fyrir 5 km, 4.000 kr. fyrir 10 km og 5.000 kr. fyrir 10 km. Enn fremur er hægt að skrá í sveitakeppni í 5, 10 og 20 kílómetra göngu. Skráning fer fram í tölvupósti til Öllu, allaoskars@gmail.com
23.02.2015

Hörmungardögum lokið

Nú er öðrum Hörmungardögum lokið og ekki hægt að segja annað en að vel hafi tekist til, þrátt fyrir leiðindaveður og erfiða færð. Framlög allra sem lögðu hönd á plóg voru gl?...
20.02.2015

Hörmungardagar

Opið hús í Grunnskólanum klukkan 13:00 - 14:00. Allir velkomnir!...
19.02.2015

Hörmungardagar á Facebook

Hægt er að fylgjast náið með Hörmungardögunum á facebooksíðu hátíðarinnar og fá þar hræðilegar fréttir og uppfærslur beint í æð. Þar er einnig hægt að deila eigin upplifunu...
12.02.2015

Breytingar á skipan sveitarstjórnar Strandabyggðar

Á sveitarstjórnarfundi 1231 í Strandabyggð þann 10. febrúar sl. var tekið fyrir erindi frá Viðari Guðmundssyni sveitarstjórnarmanni af J-lista þar sem hann óskaði eftir ársleyfi frá...
11.02.2015

112 dagurinn í dag í félagsheimilinu

Viðbragðsaðilar á Hólmavík ætla að vera með tæki og búnað í Félagsheimilinu í dag í tilefni einn einn tveir dagsins, milli klukkan fimm og sjö....
11.02.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 9. febrúar 2015

Fundur var haldinn i Umhverfis-og skipulagsnefnd Strandabyggðar, mánudaginn 9. febrúar 2015 kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jóhann Björn Arngrímsson, Már Ólafsson,...