Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.03.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1232 í Strandabyggð

Fundur nr. 1232 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 10. mars 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.03.2015

Klappliðið er lagt af stað

Klapplið Grunnskólans á Hólmavík er lagt af stað í Skólahreystikeppnina í Garðabæ. Mikill spenningur og stemming var í hópnum eins og sjá má á myndinni. Bílstjóri er Unnsteinn Ár...
27.02.2015

Afmælispiltur.

Hann Kristvin Guðni er 3ja ára í dag.  Hann fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissöngin.Innilega til hamingju með afmælið elsku Kristvin okkar....
24.02.2015

Viðtalstími fræðslustjóra

Guðjón Ólafsson fræðslustjóri verður með viðtalstíma klukkan 13:00 - 14:00 miðvikudaginn 25. febrúar í Hnyðju. Hægt er að ræða við Guðjón um hvaðeina sem snertir uppeldi og sk...
24.02.2015

Starfsdagur kennara - Nemenda og foreldraviðtöl

Starfsdagur kennara er miðvikudaginn 25. febrúar. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag.Nemenda og foreldraviðtöl hafa verið tímasett fimmtudag 26. febrúar. Munið að skrá stöðumat ?...
24.02.2015

Eldvarnagetraun - vinningshafi.

Í desember 2014 fékk 3. bekkur árlega heimsókn frá Slökkviliði Hólmavíkur en Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur um árabil staðið fyrir eldvarnaátaki í aðdragen...
23.02.2015

Strandagangan á laugardag

21. Strandagangan fer fram í Selárdal laugardaginn 28. febrúar.

Strandagangan er hluti af skíðagöngumótaröðinni Íslandsgangan sem haldin er á sex stöðum víðs vegar um landið. Keppt er í fjórum vegalengdum, 1 km, 5 km, 10 km og 20 km og eru rástímar kl. 12:30 og 13:00. Kílómeters gangan er eingöngu fyrir 10 ára og yngri. 15 ára og yngri greiða 1.000 kr. fyrir keppnisrétt. Fullorðnir greiða 3.000 kr fyrir 5 km, 4.000 kr. fyrir 10 km og 5.000 kr. fyrir 10 km. Enn fremur er hægt að skrá í sveitakeppni í 5, 10 og 20 kílómetra göngu. Skráning fer fram í tölvupósti til Öllu, allaoskars@gmail.com
23.02.2015

Hörmungardögum lokið

Nú er öðrum Hörmungardögum lokið og ekki hægt að segja annað en að vel hafi tekist til, þrátt fyrir leiðindaveður og erfiða færð. Framlög allra sem lögðu hönd á plóg voru gl?...
20.02.2015

Hörmungardagar

Opið hús í Grunnskólanum klukkan 13:00 - 14:00. Allir velkomnir!...
19.02.2015

Hörmungardagar á Facebook

Hægt er að fylgjast náið með Hörmungardögunum á facebooksíðu hátíðarinnar og fá þar hræðilegar fréttir og uppfærslur beint í æð. Þar er einnig hægt að deila eigin upplifunu...
12.02.2015

Breytingar á skipan sveitarstjórnar Strandabyggðar

Á sveitarstjórnarfundi 1231 í Strandabyggð þann 10. febrúar sl. var tekið fyrir erindi frá Viðari Guðmundssyni sveitarstjórnarmanni af J-lista þar sem hann óskaði eftir ársleyfi frá...
11.02.2015

112 dagurinn í dag í félagsheimilinu

Viðbragðsaðilar á Hólmavík ætla að vera með tæki og búnað í Félagsheimilinu í dag í tilefni einn einn tveir dagsins, milli klukkan fimm og sjö....
11.02.2015

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 9. febrúar 2015

Fundur var haldinn i Umhverfis-og skipulagsnefnd Strandabyggðar, mánudaginn 9. febrúar 2015 kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jóhann Björn Arngrímsson, Már Ólafsson,...
11.02.2015

Tómstunda-, íþróta- og menningarnefnd - 5. febrúar 2015

Fundur var haldinn í Tómstunda-íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar  mánudaginn 5. febrúar  2015,  kl. 20:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3.Fundinn sátu:  Ingibjörg Benediktsdótti...
11.02.2015

Fundargerð Ungmennaráðs - 15. janúar 2015

 Fundargerð Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar fimmtudaginn 15. janúar kl. 17:00 í Fjósinu, ungmennahúsi Hólmavíkur, Hafnarbraut 19. Mættir voru: Gunnur Arndís Halldór...
11.02.2015

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1231 - 10. febrúar 2015

Fundur nr.  1231 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. febrúar 2015 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
08.02.2015

Ferðir skólabíla

Búast má við því að ferðum skólabíla vestur á Langadalsströnd og suður Tungusveit og í Kollafjörð seinki eða þær falli jafnvel alveg niður á morgun 9. febrúar vegna þess að v...
06.02.2015

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1231 í Strandabyggð

Fundur nr. 1231 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 10. febrúar 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
05.02.2015

Hörmungin nálgast

Febrúarmánuður er genginn í garð með allri sinni ömurð. Flestir eru búnir að taka niður jólaskrautið, sem er sorglegt, aðrir hafa ekki nennt því, sem er enn sorglegra. Vindurinn gnauðar og snjórinn kemur og fer til skiptis með tilheyrandi svellbunkum og ófærð. Það er dimmt og kalt. Þorrablótið er búið og langt er í Góu. Visareinkingar jólanna eru komnir, Lífshlaupið er byrjað og hreystikempur hoppa froskahopp í skelfilegri febrúarkeppni.
04.02.2015

Athugið veðrið!

Eins og staðan er núna fer enginn úr skóla án þess að vera sóttur. Skólabíll hefur flutt nemendur í mat á Café Riis en þeir sem hafa venjulega farið í mat í næstu hús annað hvor...
02.02.2015

Dagur leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans verður opið hús í leikskólanum Lækjarbrekku frá kl. 9:00-11:00 og 13:00-15:00. Allir þeir sem hafa áhuga á að koma og skoða leikskóla Strandabyggðar o...
30.01.2015

Snúlli Túrbó

Nú er gæludýrið okkar hann Snúlli Túrbó búinn að vera í leikskólanum síðan í byrjun desember. Við erum búin að komast að því að honum finnst kál best og að perur og paprikur ...
28.01.2015

27. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 28. janúar 2015

27. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 28. janúar 2015 að Höfðagötu 3 á Hólmavík kl. 10:30. Mætt voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn Árnason ...
27.01.2015

Afmælisstelpa

Hún Guðný Lilja varð fimm ára í gær.  Í dag fékk hún fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn.  Innilega til hamingju með fimm ára afmælið elsku Guðný Lilja okkar...
23.01.2015

Upplýsingar frá Íþróttamiðstöð Hólmavíkur

Sundlaugin er lokuð um óákveðinn tíma meðan kaldast er í veðri. Öll önnur þjónusta íþróttamiðstöðvar er opin og aðgengileg samkvæmt dagskrá, þar með talið heitir pottar. Sj?...
22.01.2015

Hátíðardagskrá ársins 2015

Nýtt ár er gengið í garð með öllum sínu fögru fyrirheitum. Margir eru eflaust farnir að skipuleggja árið, láta sig dreyma um ferðalög, hlakka til skemmtana og skipuleggja verkefni ársins 2015 en úr nógu er að velja.

Til að einfalda ykkur skipulagninguna tilkynnist hér með að Hörmungardagar 2015 verða haldnir í annað sinn 20.-22. febrúar og Hamingjudagar verða 10 ára 26.-28. júní næstkomandi.
19.01.2015

Stefnumótunarfundur á Hólmavík

Nú stendur yfir vinna að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. Búið er að halda tvo fundi, á Patreksfirði og Ísafirði, og framundan er fundur á Hólmavík sem fresta þurfti í síðustu viku. Fundurinn á Hólmavík verður haldinn miðvikudaginn 21. janúar kl. 15:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík.
15.01.2015

Vasaljósadagur

Í dag lékum við okkur með ljós og skugga. Allir voru með vasaljós og voru ljósin slökkt í leikskólanum. Leikskólinn tók á sig aðra mynd og það var mikil gleði í hópnum. Skriði?...
15.01.2015

Íþróttahátíð og 10 ára afmæli

Jamison Ólafur Johnson var hlaut hins vegar valinn íþróttamaður Strandabyggðar árið 2014 þrátt fyrir að hafa ekki náð 16 ára aldri, enda framúrskarandi á sínu sviði. Hann hlaut hvatningarverðlaun Strandabyggðar árið 2012 og hafa þau greinilega hvett hann til dáða. Jamison er sá Strandamaður sem náð hefur hvað lengst frjálsum íþróttum á undanförnum árum og hefur náð Strandametum í fjölda frjálsíþróttagreina og  nú í sumar náði hann lágmarki fyrir úvalslið Unglingalandsliðs Íslands sem veitir honum keppnisrétt á erlendri grund. á árinu 2014 vann Jamison 15 gull, 9 silfur og 6 brons í ýmsum frjálsíþróttagreinum, þótt spretthlaupin séu hans sterkasta grein. Hann á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.
15.01.2015

Tómstunda-,íþrótta-og menningarnefnd - 12.janúar 2015

Fundargerð Fundur var haldinn í Tómstunda-íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar  mánudaginn 12. janúar  2015,  kl. 20:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Ingibjö...