Fara í efni

Skólahreysti í sjónvarpinu

26.03.2015
Unga fólkið frá Strandabyggð stóð sig að sjálfsögðu með sóma í Skólahreystikeppni í Garðabænum fyrr í vetur.Þátturinn þar sem afrek þeirr koma fram var sýndur í Ríkissjónv...
Deildu
Unga fólkið frá Strandabyggð stóð sig að sjálfsögðu með sóma í Skólahreystikeppni í Garðabænum fyrr í vetur.

Þátturinn þar sem afrek þeirr koma fram var sýndur í Ríkissjónvarpinu miðvikudaginn 25. mars en hann má nálgast á þessari vefslóð.

Það er ekki hægt að segja annað en að framtíðin sé í sterkum og öruggum höndum þessara ofurhuga.
Til baka í yfirlit