Fara í efni

Klappliðið er lagt af stað

05.03.2015
Klapplið Grunnskólans á Hólmavík er lagt af stað í Skólahreystikeppnina í Garðabæ. Mikill spenningur og stemming var í hópnum eins og sjá má á myndinni. Bílstjóri er Unnsteinn Ár...
Deildu
Klapplið Grunnskólans á Hólmavík er lagt af stað í Skólahreystikeppnina í Garðabæ. Mikill spenningur og stemming var í hópnum eins og sjá má á myndinni. Bílstjóri er Unnsteinn Árnason og Dagrún Magnúsdóttir fylgir liðinu. Við sem eftir sitjum óskum keppendum mikillar velgengni og öllum góðrar ferðar heiman og heim.
Til baka í yfirlit